Ísafjörður, Rúv og bleikir steinar.

Það er smá fjölmiðlablogg hjá mér í dag.

IMG_5761

En fyrst smá gallerí himnamyndir.

IMG_5764

Þessi er reyndar síðan í gærkveldi.

IMG_5775

Þessi aftur á móti síðan kl. sjö í morgun, ævintýraleg birta.

IMG_5778

IMG_5755

Þennan má oft sjá aka um götur Ísafjarðar á helgidögum.  En á virkum dögum stendur hann fyrir framan Gamla bakaríið fólki til mikillar ánægju.

IMG_5757

En í gær fengu Guðjón Arnar og Einar Oddur hvatningarverðlaun feministafélagsins, þetta er í fyrsta sinn sem bleiki steinninn er afhentur á Ísafirði.  Hér sést Einar Oddur, sem var að vonum kátur með upphefðina.  Það var reyndar Matthildur óbeisluð Helgadóttir sem afhenti Einari og Adda steinana.  Aldrei að vita hvað sú manneskja tekur upp á.  Smile

IMG_5780

Hér er svo Guðrún Rúv kona, inn á flugvelli, sæt og fín, algjör pæja, það er gott að sitja í sólinni og fá sér smók.

IMG_5785

Ég var svo hálfan morguninn að flækjast með þessum tveimur sætalingum, hvað úr því verður kemur í ljós seinna.  Þið verðið bara að fylgjast með kastljósinu. 

Eigiði annars góðan dag. Heart


Bloggfærslur 20. júní 2007

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband