Enn einn dásamlegur sólardagur.

Jamm, þessi mynd var tekin um miðnættið í gær.

IMG_5689

Mystik í loftinu.  Ró færist yfir bæ.

IMG_5695

Svona leit bærinn minn út kl. 7 í morgun.

IMG_5696

Stubburinn er farin að rúlla á svefntímanum, og erfiðara að vakna á morgnana.  En þetta hefst allt saman.

IMG_5697

Þessi er tekin fyrir einni mínútu síðan.

Dásemdin ein, það verður að segjast eins og er.

IMG_5698

Geimskipið tilbúið til brottfarar.  Nei annars, draumaveröldin mín barasta.

IMG_5699

Og blómin brosa í góða veðrinu. 

En minn elskulegi á afmæli í dag, og ég ætla að bjóða honum út að borða.  Ég bauð honum reyndar á Hótelið  á laugardaginn, en núna förum við á Tai Koon, sem er rosalega matgóður veitingastaður.  Og afar vinsæll. 

Við skjáumst svo síðar.  Heart


Bloggfærslur 18. júní 2007

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband