6.5.2007 | 22:47
Notalegheit í kúlunni og önnur mál.
Eins og ég talaði um í gær, þá grilluðum við fjölskyldan hér heima í fyrradag. Hér er elsti sonurinn að grilla og hundarnir bíða í ofvæni þeir vita náttúrulega að þeir fá bita.
Tengdadæturnar voru líka á kafi að gera allt klárt.
Og börnin voru náttlega að passa litlu Evítu Cesil.
Hér eru þrír riddara sem voru auðvitað að vernda svæðið. Þetta er venjulegur klæðnaður hjá ömmu í kúlu.
Afi lagði líka hönd á plóg að passa, og pabbar eru líka flottir.
Þessi sonur minn er að æfa sig á að passa stelpur, hann á að vísu eina, og tvo syni en þessi er algjört æði. Töffari sem þessi strákur er.
Jamm svona ömmu í kúlu klæðnaður.
En í dag vorum við með opið hús og bökuðum vöfflur. En á Silfurtorgi voru Sjálfstæðismenn með uppákomu, heljarmikið geim.
Örtröð eins og sjá má
Krakkarnir að hlusta en fullorðna fólkið að fá sér vöfflur hehehe....
Tveir góðir saman á kosningarskrifstofunni. Þar var margt um manninn og glatt á hjalla.
En svo smá gleði frá Vín. Var að fá myndir frá elskulegri dóttur minni.
Hér er Hanna Sólin hennar ömmu að baka fyrir afmælið sitt.
Jamm einmitt, ekki síðri en Jenný Eirrrríksdóttirrrrrr. Nema það var ekki amma sem hún var að baka með heldur mamma.
Þessi fallega mamma, sem er víst voðalík mömmu sinni.
Og þetta er svo Hildur Cesil. Þær eru voðalíkar Cesiljarnar mínar tvær. Ömmuskotturnar.
Í dag fékk ég svo rosaknús í Samkaupum, elskuleg kona sem ég þekki, sem knúsaði mig og þakkaði mér fyrir bloggið mitt. Það var svo notalegt. Ég vildi bara segja þér það beint, sagði þessi elska. Takk elsku Helga mín. Það var svo sannarlega yndislegt að fá svona óvæntan glaðning.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
6.5.2007 | 21:56
Litli trommuleikarinn. (hennar ömmu sinnar)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 6. maí 2007
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar