5.5.2007 | 12:24
Landafræði.
Það var skondinn frétt sem birtist í DV síðastliðin miðvikudag, en á baksíðu er að finna þessa stórkostulegu frétt:
Óttuðust ekki aðstæður.
Tveir stangveiðibátar urðu vélarvana á Skutulsfirði er þeir áttu skamma leið eftir í höfina við Suðureyri. Alls voru á siglingu saman 8 nýsmíðaðir stangveiðibátar frá Akureyri til Suðureyri. Fyrirtækið Hvíldarklettur ehf. rekur þar umsvifamikla ferðaþjónustu og festi fyrirtækið kaup á 22 bátum nýverið. Bátarnir 8 voru þeir fyrstu sem afhentir voru. Einn þeirra varð vélarvana og kom annar bátur til aðstoðar með því að taka hann í tog.
Vildi ekki betur til en svo að hinn báturinn varð líka vélarvana. Björgunarskipið Gunnar Friðriksson frá Ísafirði var sent á vettvang og sigldi með bátana í togi inn til hafnar á Ísafirði. Bátarnir eru sjö og hálfur metri á lengd og tveir og hálfur á breidd og hafa 160 hestafla vélar. Einn maður var í hvorum bát og hvorugan sakaði við atvikið.
Lárus Jóhannson, vaktstjóri Landhelgisgæslunnar, segir tilkynningu hafa borist til Vaktstöðvar siglinga fyrir miðnætti í gær. Hann segir að veður hafi verið gott til björgunar. það var ekki mikil hætta á ferðum og björgunin gekk vel fyrir sig. Það er alltaf gott þegar vel tekst til og ekki verða slys á fólki segir Lárus.
Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri Hvíldarkletts, er ánægður með hversu vel björgunin gekk. Þetta var ekkert til að hafa áhyggjur af. Um var að ræða olíustíflu í báðum bátunum. Það var stutt í land og björgunarskipið dró þá síðustu kílómetrana. Það er mildi að ekki fór verr. Ég held að mennirnir hafi ekki óttast aðstæður, segir Elías.
Fyrir utan svolítið klúðurslegt orðfæri, þá svona fyrir þá sem ekki þekkja til, stendur kaupstaðurinn Ísafjörður við Skutulsfjörð. Innsigling inn í fjörðin liggur fram hjá bátabryggjunni, svo ekki veit ég hvert þeir voru að þvælast ef þeir voru á leið til Ísafjarðar, nema þeir hafi ætlað að sigla inn að gömlu höfninni. En þeir voru á leið frá Akureyri til Suðureyrar, svo ég er að spá í hvaða erindi þeir áttu yfirleitt til Skutulsfjarðar. Eða er einhver annar Skutulsfjörður sem ég veit ekki um ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
5.5.2007 | 11:15
Frá vinkonu minni verkakonunni frá 1. maí.
Mig langar til að þakka fyrir þær góðu undirtektir sem greinarkorn mitt fékk. Og vona ég að það hafi vakið upp þarfa umræðu um réttláta skiptingu þjóðarkökunnar.
Og nú þegar líður að kosningu er gott að allir séu búnir að kynna sér hverjir það eru sem sanngjarnast vilja standa að þeirri útdeilingu.
Hafa það á hreinu þegar kosið verður, landi og lýð til heilla !
Góðar Stundir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 5. maí 2007
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar