Skýjadans.

Já ég er að slaka á eftir vinnusaman dag.  Fór í heitt bað með slökunarsalti, kertum og smárauðvínstári.  Ég er eins og ný kona. 

Ég tók þessar myndir í dag.  Himininn var eins og fagurt listaverk.  Ótrúlega fallegt að horfa á. 

IMG_5014

IMG_5015

IMG_5016

IMG_5017

Er það ekki undursamlegt að við skulum hafa svona listaverk hjá okkur, sem við getum notið daglega og aldrei nein mynd eins.  Sífellt ný og yndislegri listaverk sem sveima fram hjá.  Og eftir smá stund er komið nýtt listaverk til að dást að. 

Hve við megum vera glöð að vita að almættið sér okkur fyrir þessari líka flottu sýningu, og hún kostar ekki neitt. Eins og aðrar góðar gjafir þá er þessi sýning ókeypis.  Bara til að njóta og gleðjast yfir. 

Vildi bara gefa ykkur smá sýnishorn af þessari dýrð.  Smile


Sól og blíða.

Hér er sól og gott vinnuveður.  Ég er að hamast við að gera allt klárt fyrir söluna.  Færa tré og setja í sölureitina.  Ég er með tvo duglega stráka með mér. 

Veðrið er svona IMG_5012

IMG_5013

Þessar voru teknar fyrir nokkrum mínútum.  En þið verðið að afsaka mig að ég skrifa ekki mikið og bloggrúnturinn bíður til seinnipartsins.  Hafið það gott elskurnar mínar.

 


Bloggfærslur 21. maí 2007

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband