Björgunarstörf- tónleikar og fleira skemmtilegt.

Ég er endalaust að bjarga þessum elskum upp úr tjörninni.  Ætli þær séu haldnar einhverri sjálfseyðingarahvöt ?

IMG_4558

IMG_4547

IMG_4559 Fallegir feðgar.  Stubburinn minn og pabbi hans.

IMG_4574 Ég fór á frábæra tónleika í Ísafjarðarkirkju í gær 1. maí.  Karlakórinn Ernir hélt sína síðust tónleika á þessu vori.  Þeir voru hreint út sagt dásamlegir. 

IMG_4613 Hér er stjórnandinn Beata Jo og undirleikarinn Margrét Gunnarsdóttir.  Kórinn hefur alltaf verið góður, en hann er frábær í höndum þessara tveggja.

IMG_4632 Flottir karlar, ég á einn þeirra.

IMG_4640 Svo rakst á á litlu Evítu Cesil og mömmu hennar.  Hún var ekki alveg tilbúin að brosa til ömmu.  Fannst þetta bara umstang. 

IMG_4636 Mér finnst birtan í þessari alveg frábær.  Sólarglampi á Snæfjallaströndinni.

IMG_4647 Og svo þessi í tilefni 1. maí.

Í dag rignir, og ég ætti að vera einhverstaðar að gróðursetja plöntur.

IMG_4556 Þessi mynd var tekin í fyrradag, en þá var marg tekið fram að það færi alskýjað á Vestfjörðum, en heitast væri fyrir norðan og austan.  Svona er oft marg tekið fram og fólk heldur að hér sé alltaf skítakuldi.  Málið er að þetta heitast hér og þar er ofnotað hugtak og ætti að banna því það er skoðanamyndandi og gefur í raun og veru rangar upplýsingar, því þó það sé hlýtt niður í miðbæ einhversstaðar, þá getur verið kalt upp á hól.  Alveg sama hvað það er. 

En ég vona að allir eigi góðan dag. 

IMG_4439 Get eiginlega ekki still mig um að segja þessa tunglmynd inn líka hehehehe.....


Bloggfærslur 2. maí 2007

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband