1.5.2007 | 13:11
1. maí kveðja frá verkakonu.
Það kom til mín kona í hádeginu, Ásthildur viltu birta þessa grein fyrir mig, sagði hún. Ég lá andvaka í nótt og var svo reið, að ég ákvað að skrifa hana frá mér (reiðina). Ég á ekki auðvelt með þetta, því er er svo stolt. En mig langar til að koma þessu á framfæri.
Það er ekkert mál sagði ég. Ég skal setja þetta inn á bloggið mitt. Og svona hljómar þetta bréf.
Í dag er 1. maí! Dagur verkalýðsins. Dagurinn minn !
Og aðaláhyggjuefni mitt um þessi mánaðarmót semog önnur, eru hvort ég eigi fyrir mat út mánuðinn, það skyggir á gleði dagsins.
En mitt áhyggjuefni hlýtur að teljast léttvægt miðað við þann draug sem okkar háu herrar þurfa að slást við. Samviskuna, eða hafið þið glatað henni í fögnuði ykkar yfir góðærinu, sem við megum ekki vera með í.
Ekki biðja mig að kjósa ykkur, ég treysti ekki svikurum !
Þið hafið svift mig sjálfsögðum rétti mínum til að lifa mannsæmandi lífi, svei ykkur!
Og þetta ætlið þið skammlaust að bjóða útlendingum uppá. Ja, ekki er gertrisninni fyrir að fara, eða á að bjóða þeim upp á betri bítti?
Ég er ekki svo viss um að þeir kjósi mitt hlutskipti, hvorki fyrr né nú.
Mín laun í dag eru, sem 75% öryrki 128.467.ö 1.4. 2007, áður í 100% vinnu sem afgreiðslumaður í matvöruverslun 127.166.- 31.4.2006, í dag komin upp í 130.027.- samkvæmt kauptaxta 1. janúar 2007. Ég fékk greitt samkvæmt honum og ekki aur meir, svo hiklaust getur þetta kallast láglaunasvæði.
Og ekki er auðvelt að flýja þetta ástand, því umleið og þið verðfellduð okkur, verðfellduð þið eigur okkar.
Þið hljótið að skulda okkur skýring eftir 12 (16) ára stjórnarsetu, eki satt.
Svo nú er nóg komið af voli, upp með baráttuandann.
Til hamingju með daginn. Lifið heil!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Bloggfærslur 1. maí 2007
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar