28.4.2007 | 18:13
Lítið er ungs manns gaman, gott veður og ljósir punktar í tilverunni.
Hér var dásemdar veður í dag, því miður hafði ég ekki myndavélina mína með í bæinn þegar ég fór á kosningaskrifstofuna. En hér er bærinn alltaf fullur af fólki þegar veðrið er eins og það er í dag. Fólk í stuttbuxum og sumarfötum, með ís að rölta niðrí bæ, eða sitja á tröppum Landsbankahússins, börnin klifra á steinkubbunum á torginu. Allt svo vinalegt og svo eins og það er vant að vera.
Skíðagöngumennirnir hafa örugglega átt dásamlegan dag upp á Breiðadalsheiði, þvi hér er a.m.k. 15°hiti og sól.
En það voru þessir ungu menn sem áttu mína athygli, og það var gaman aðfylgjast með einlægum áhuga þeirra á vísindalegum tilraunum til að kveikja eld.
Áhuginn leynir sér ekki.
Eins og sjá má er þetta mjög áhugavert.
Sá stóri hjálpar þeim minni.
Og hér sést svo punkturinn sem allt snýst um. Og það tókst að kveikja eldinn, eins gott að amma var viðstödd. Ekki í stéttinni heldur í þurrum blómstöngli.
Svona var veðrið í dag, dásamlegt og hlýtt.
Eins og þið sjáið þá er ekki mörg ský á himninum. dýrðardrottins koppalogn eins og einn ágætur maður sagði, og það var ekki Jónas í hvalnum.
Svo heyrði ég flott viðtal við Matthildi Helgadóttur um óbeislaða fegurð. Matthildur er alveg sér á parti svo skemmtileg í svoleiðis viðtölum.
Og svo rétt í þessu hringdi einn sonur minn og spurði hvort við ætluðum að grilla, jamm sagði ég, megum við kaupa okkur grillmat og vera með ? Já auðvitað sagði mamma ánægð. Og svo eru líka litlu ömmuenglarnir hér í nótt, svo það verður margt um manninn eins og venjulega.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 28. apríl 2007
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar