26.4.2007 | 19:25
Stemning í góðu veðri á Ísafirði.
Já það var skemmtileg stemning hér í miðbænum á Ísafirði þegar ég sat á kosningaskrifstofunni hjá Frjálslyndum og tók mér stól og settist útfyrir í sólina.
Hérna er skrifstofan, og Silfurtorg búðin með nærföt og sundfatnað er í sama húsi, þær höfðu sett sundföt út fyrir, þau voru á 30% útsölu. Þarna er líka stóllinn sem ég sat í.
Þessir töffarar voru á brettum og hjólaskautum.
Þessi var tilbúin að pósa fyrir mig.
Búms! góð lending. Hann var búinn að æfa sig töluvert og fá nokkrar byltur.
Hér er verið að undibúa Fossavatnsgönguna, hina árlegu skíðagöngu upp á Seljalandsdal og upp að Fossavatni.
Svo kom lítill ömmustubbur á hjóli.
Ef þið trúið ekki að vorið sé komið, þá eru þessar myndir sönnun fyrir því, snæstjarna og animona. Hvað er fallegra en það á vorin.
Ætli ég fái ekki bara perur og kirsuber í sumar hehehe.
Og svo að lokum ein skýjamynd. Jamm svona var dagurinn á Ísó í dag.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
26.4.2007 | 13:51
Úti að grilla.
Veðrið í dag er dásemd ein, svo var líka í gær enda var grillað á fullu.
Stubburinn er að nudda hendina á afa.
Já það er gaman að upplifa vorið. En nú þarf ég að þjóta út í góðaveðrið. Eigið góðan dag.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Bloggfærslur 26. apríl 2007
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar