24.4.2007 | 21:12
Í dag var varpað kjarnorkusprengju á hafnarborgina Hiroshima....
Þetta var yfirlýsing frá Eisenhower. Svo heyrði ég endurtekið tvisvar í dag, lesið af Pétri Péturssyni heitnum. Fyrirgefið en er þetta ekki þjóðin sem taldi sig hafa rétt til að ráðast inn í Írak, og jafnvel fleiri lönd vegna hættu á innrás af völdum kjarnorku ? Öxulveldi hins illa.
Pétur heitinn sagðist hafa titrað og það hafi verið skelfilegt að lesa þetta. Hvað þá að upplifa það. Þetta rifjar upp að helsta hryðjuverkaríki heims er nefnilega Bandaríki norður Ameríku. Það er eina ríkið sem hefur lagst svo lágt að sprengja ekki bara eina heldur tvær borgir í tætlur með kjarnorkusprengjum. Konur, börn menn, dýr allt sem lifir. Er þeim refsað ? eru þeir fordæmdir? Ónei, við leyfum þessum morðingjum að gera sjálfa sig að heimslöggu, sem telur sig þess umkomna að ráðast inn í önnur ríki til að stemma stigu við því sem þeir kalla hættu á árárum með kjarnorku.
Hvenær kemur sá tími að Bandaríkjamenn verði dregnir til ábyrgðar fyrir glæpi gegn mannkyni. Hér þýðir ekki að segja að þetta sé fyrnt. Það hefur ennþá ekki fyrnst glæpir nasista. Og það ríkir enn þögn um hvað gerðist í Helförinni. Nema sú söguskýring sem okkar er gefinn. Ekki ætla ég að réttlæta þann hrylling. En mér finnst bara að það eigi jafnt yfir alla að ganga. Þetta er búið að ólga í mér í dag, síðan ég heyrði gamla góða fréttaþulinn okkar fara með þessa frétt. Hann kallar til okkar að handan og sendir okkur þessi skilaboð yfir móðuna miklu. Ætli það sé tilviljun ?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
24.4.2007 | 18:31
Síðan skein sól !
Þá skín sólin á ný á okkur hér á vestfjörðum.
Það er bara góður hugur í mínu fólki. Menn spá í atvinnumálin, og mikið er spekulerað um olíuhreinsistöðina. Og sýnist þar sitt hverjum. Flestir eru á því að hér sé um einhverskonar gulrót að ræða. Menn eru orðnir svolítið skeptiskir á kosningaloforð meirihlutans og hvert þau leiða okkur. Það er komið mikið af innantómum og fjölnota loforðum. Margir gera að því skóna að hér sé ein slík. Ef við höfnum þessari stöð sé bara hægt að segja við okkur að fyrst við höfnum þessu, þá þurfum við ekki þessa 15 milljarða sem á að setja hingað. Því við viljum hvort sem er ekki láta bjarga okkur.
Málið er að við viljum ekki láta gera neitt. Við viljum fá að bjarga okkur sjálf. Eða eins og góður maður sagði einhverntímann, látið okkur hafa verkfærin og við skulum vinna.
Við höfum sýnt að við erum dugandi fólk sem vill vera hér áfram og gera það sem gera þarf. En til þess þurfum við tækifærin og verkfærin og þær auðlindir sem við eigum rétt á hér við bæjardyrnar hjá okkur. Og við munum sjá um að koma okkar sjálf upp úr þeirri eymd sem nú blasir við.
Þessar myndir tók ég núna fyrir augnabliki síðan. Þegar ég kom heim til mín útblásin af bjartsýni á lífið og tilveruna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 24. apríl 2007
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar