22.4.2007 | 19:37
Gróđur, móđir jörđ og ungviđiđ sem mun erfa jörđina.
Ţessar elskur komu í heimsókn í dag. Flott og fín. Ömmudúlla og skjaldsveinn.
Svo var mađur náttúrulega í gróđrinum, eins og ţiđ sjáiđ ţá grćnkar allt meira og meira í gróđurhúsinu.
Og svo má sjá blómin betur hérna.
En svona leit veđriđ út í morgun
Allt hvítt.
En ţađ er vor í sálinni og mér líđur mjög vel. Héđan er sum sé allt gott ađ frétta. Og allt í blóma, líka pólitíkin ţessi skrýtna tík, ţví ţađ er hreinlega ekkert ađ marka skođanakannanirnar. Ţađ er allt annađ hljóđ sem viđ heyrum hér og í öllu kjördćminu. En ţađ má víst ekki segja svoleiđis.
Viđ munum blíva ţannig er ţađ bara. Og viđ munum marka spor. Viđ erum.... einfaldlega.
Og til hamingju móđir jörđ međ daginn ţinn. Ég elska ţig og allar ţínar vćttir huldar sem sýnilegar, stórar sem smáar. Allt frá hinum eldgamla Berg í hina smávöxnu og glöđu blómálfa.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (18)
22.4.2007 | 00:00
Litlir stubbar og pabbi og ömmudama frá Vín.
Ţessi litli stubbur kemur oft í heimsókn til ömmu. Hann er alveg frábćr og farin ađ tala heil ósköp. Ţađ er svo gaman ađ fá hann í heimsókn.
Hér eru svo hann og pabbinn
Og svo stubburinn minn stóri bróđir og frćndi hans ađ leika Harrý Potter
En svo er hér í lokin ein Vínardama, krúttiđ hennar ömmu sinnar.
Mađur getur nú aldeilis puntađ sig ţegar mađur er Vínardama.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (17)
Bloggfćrslur 22. apríl 2007
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar