Fallegt veður og svanir á polli.

Veðrið var yndislegt hér í morgun.  Við elskulegur eiginmaður fórum í göngutúr.  Sólin skein og það var hlýtt, nýfallinn mjöll merlaði undir fótum okkar, og útsýnið upp á það besta.  SKemmtileg birta.  Og svo voru svanir á Pollinum, já ég get svarið það.  Sex tignarlegir svanir, fyrst hélt ég að ég væri inn í miðri sögu um Dimmalimm.  En þarna voru þeir og syntu tignarlega innan um æðafuglana.  Það er komið vorhljóð í fuglana á Pollinum. 

Ég tók nokkrar myndir.  Vona að þið hafið gaman af þeim.

Ísafjordur1Skemmtileg birta, þegar sólin lék við skýin og reyndi að stjaka þeim burt.

svanirSvanirnir á sundi.

svanir2 Takið eftir birtunni á sjónum.  svanir3Þeir eru svo flottir. 

Vorið er ekki langt undan.  Bráðum fara kirsuberin að blómstra í garðinum hjá mér.  Og skálinn klæðist vorskrúðanum. 

Ó hve þetta er fallegur dagur á Ísafirði. 


Bloggfærslur 17. mars 2007

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 2023476

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband