Við skulum biðja.

Ég er slegin, föl og fá

nóttin dimm með drunga.

 Feður ekki landi ná.

djúp er sorgin þunga.

 

Drengir góðir fallnir frá.

Feigðin þeirra saga.

Endurlifnar angist þá,

okkar fyrri daga.

 

Ég bið vaka almátt hjá,

elskuríkri móður.

Makar, börn og bestu fá

bænir hjartans góðu.

 

Biturð yfir bæinn ber

bundinn þungum trega.

Hart er nú í heimi hér,

hörmung ógurlega.

 

Ofurgóðan æðri mátt

einbeitt ég vil biðja

kærleik sendí í okkar átt.

Okkur leiða og styðja.

 

Einhyrningur


Bloggfærslur 14. mars 2007

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 2023476

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband