11.3.2007 | 20:00
Nóg að gera.
Fór á fund í morgun með Guðjóni Arnari og Kristni H. Gunnarssyni og fleira góðu fólki í Frjálslyndaflokknum. Þar var margt skemmtilegt rætt og mikill hugur í okkar fólki.
Svo kl. 14.00 tvö var farið á fundinn í Hömrum, þar var húsfyllir og ljóst að það er þungt í ísfirðingum. Ólína Þorvarðar stjórnaði fundinum af röggsemi og allir frummælendur fluttu magnþrungnar ræður. Að öðrum ólöstuðum var Einar Hreinsson sjávarlíffræðingur flottastur. En öll hin stóðu sig mjög vel. Frábært fólk með frábærar lausnir.
Það vakti mikla athygli að enginn af þingmönnum Sjálfstæðisflokks eða Framsóknar sáu sér fært að mæta á þennan baráttufund. Magnús Stefánsson bað þó fyrir kveðju og tilkynnti veikindi. Ekkert heyrðist frá hinum. En þingmenn stjórnarandstöðunnar létu sig ekki vanta og tóku þátt í umræðum. Ólína fól síðan Guðjóni Arnari að kalla saman fund þingmanna kjördæmisins, og að þeir myndu leggja fram sameiginlegar tillögur til úrbóta fyrir samfélagið hér. Það verður fróðlegt að fylgjast með hvort slíkt lítur dagsins ljós.
Ég er stollt af mínu fólki, og framgöngu um að halda þennan góða fund. Hér er mannauður mikill, og ekkert að kvíða í því sambandi. Málið er að ná vopnum okkar og fá frelsi til athafna, fá það sem okkur ber. Við viljum ekki ölmusu, heldur tækifæri til að bjarga okkur með þær náttúruauðlyndir sem við höfum hér. Ef það verður leiðrétt kvíði ég ekki framtíðinni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Bloggfærslur 11. mars 2007
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 12
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2023476
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar