Júróvísjón.

Ég var að horfa á endursýninguna, vegna þess að ég gat ekki fylgst með í gær.  Mikið rosalega skiluðu allir þátttakendur sínu vel.  Þau voru hvert öðru betra.  Við eigum mikið af hæfileikaríku fólki.  Og í þetta sinn vann besta lagið.  Ég er viss um að það fer hærra en í 16 sætið í Helsinki.  Og þó það sitji þar þá mun ég verða stolt af okkar fólki. 

Úbbs hvað þeir voru töff strákarnir allir saman, algjör hormónamassi þar á ferð þegar þeir stormuðu allir fram með hljóðfærin í höndunum OOOOOO Blush  Meira að segja gamla brýnið fór á fullt LoL

Ég sá úr keppninni frá Dönum, og þeir eiga ekki sjens í okkur svo mikið er víst.  Flott dragdrottning en ekki nógu góð söngkona þar á ferð.

Það verður eitthvað allt annað kikk þarna úti núna held ég, ekki svona búninga eitthvað.  Ef til vill frekar svona leðurtöffhormónabúntaeitthvað.... þá eigum við góðan sjens. 


Bloggfærslur 18. febrúar 2007

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.7.): 14
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 2023478

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband