10.2.2007 | 21:58
Að Blogga.
Ég held að ég sé Palli einn í heiminum. Ég kom mér upp aðstöðu hér og get komið og tjáð mig. Það er mjög gott að geta fundið hugsunum sínum farveg í friði og ró. Las það nefnilega einhversstaðar að maður gæti orðið bakveikur af reiði eða kvíða einum saman. Þá er um að gera að koma þessu frá sér einhversstaðar, og hvað er betra en svona prívatrými. Það er gott, hér get ég röflað í ró og næði. Enginn sem þarf að skilja hvað ég er að fara, eða yfirleitt að hlusta á mig.
Bara orð á skjá, en þau fara þá út úr kroppnum á mér og valda mér ekki bakverkjum á meðan.
Samt er ég búin að eignast eina bloggvinkonu og það er Salvör og hún er frábær, ég er mjög stolt af að vera bloggvinur hennar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.2.2007 | 11:12
Að breytast í óargadýr.
Ég skoða mig vel í speglinum á hverjum morgni núorðið. Fyrst athuga ég ennið vel, sértaklega ofarlega yfir gagnauganu. Síðan fer athyglin á eyrun, hvort lögun þeirra hafi hreyst. Því næst tékka ég gaumgæfilega á augntönnunum, er að spá í að fara að mæla þær, því það er erfitt að ákveða hvort þær hafi lengst svona sjónrænt.
Því næst kíki ég á fingurnar og sérstaklega neglur, hvort þær séu ennþá neglur eða farnar að líkjast klóm.
Ég sagði manninum mínum að ég þyrfti að fá spegil í fullri líkamsstærð. Hann leit undrandi á mig, til hvers ?
Nú ég þarf að fylgjast með því hvort það verður einhver hnúðmyndun við rófubeinið svaraði ég varlega.
Svo athuga ég öklana og sérstaklega tærnar. Ef mér fara að vaxa hófar, þá þarf ég líklega minni stærð af skóm. Því það er með þessi leiðinlegu númer 39-40, sem koma aldrei í útsölum og klárast alltaf fyrst þegar koma nýjir flottir skór.
Þessar skoðanir mínar eru nauðsynlegar mér hefur nefnilega skilist að á einhverjum tímapunkti hafi ég breyst í óargadýr. Ég hef ekki orðið vör við það sjálf, en ég les það allstaðar að fólkið í Frjálslynda flokknum sé hræðilegt og stórhættulegt öðrum íslendingum.Enn sem komið er get ég gengið út á meðal f´ólks falið mig í fjöldanum og látið sem ekkert sé. Hversu lengi verður bara að koma í ljós.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 10. febrúar 2007
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 14
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2023478
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar