Hið daglega veður, og vika til jóla.

Já nú eru bara nokkrir dagar eftir þangað til daginn fer að lengja á ný.  Það sést vel á myndunum að birtan er ekki mikil þessa dagana.

IMG_0825

Þessar eru teknar upp úr kl. tíu í morgun.

IMG_0826

Rómó samt.

IMG_0817

Þessar myndir aftur á móti eru teknar nú í hádeginu.

IMG_0818

Það er samt sem áður mjög gott veður.  Þó birtan sé ekki mikil.

En ég fékk að passa eina litla dúllu á laugardaginn, þegar pabbi og mamma hennar fóru í Jólahlaðborð.

IMG_0816

Hún var rosalega góð, hún er samt mjög athafnasöm, stigin er í miklu uppáhaldi, og trommurnar heilla hana alveg í botn.  Og svo er hún farin að taka sín fyrstu skref.

IMG_0819

Pabbaknús, þeir verða aðskyldir í nokkrar vikur þessar elskur.  En allt líður samt sem áður og oft er biðin þess virði. 

IMG_0822

Ömmuknúsídúllur.

Og svo nokkrar myndir fyrir Önnu frænku, sem ég  var að fá frá henni Lóu frænku okkar.

Veit ekki hvar hún Lóa frænka hefur fengið þessar myndir, en hún á heiður skilinn fyrir að geyma þær og halda þeim saman.  Það er svo gaman að þeim.

Afi og hundurinn hans

Afi að kveðja hundinn sinn, áður en hann flytur frá Fljótavík.

Amma og afi

Afi og amma við hátíðlegt tækifæri. 

Lína, Anna, Júlíana og Júdda

Og svo þessi frábæra mynd af Línu, Önnu, Júlíönu og Judidt, prinsessurnar frá Fljótavík.


Bloggfærslur 17. desember 2007

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 2024212

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband