Færsluflokkur: Bloggar

Smá jólasaga.

.15.12.2008 | 11:55

 

Ein lítil jólasaga.

 

Ljós í myrkri.

 

Hún sat í lítilli herbergiskytru, sem átti að kallast eldhús, smágerð stúlka. Hún sagði ekki margt en hugsaði því meira og nú var hún að hugsa um jólin. Skammdegið þrengdi sér allstaðar inn, og ljósin í íbúðinni voru ekki nógu björt til að halda myrkrinu úti.

 

jolatre

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólin ! það voru margir sem hlökkuðu til jólanna, en hvað hafði hún að hlakka til, hún vissi vel að það yrði ekki mikið um dýrðir á þessu heimili. Mamma og pabbi unnu myrkranna á milli, en það var alveg sama hve mikið þau unnu, það stóð ekkert út af til að geta gert neitt nema rétt að skrimta. Það sem kom upp úr launaumslaginu rétt dugði fyrir húsaleigu rafmagni og mat.

Fötin sem þau gengu í voru öll keypt fyrir lítið hjá Rauðakrossinum. Mamma átti gamla saumavél, og stundum þegar hún var ekki of þreytt reyndi hún að breyta þeim þannig að það væri ekki eins auðsætt hvaðan þau kæmu. Þetta voru auðvitað góð föt, en bara að maður vissi sjálfur hvaðan þau komu var nóg til að maður var ekki eins ánægður með að fá nýtt.

 

Litla stúlkan sat við gluggan og horfði út í myrkrið og snjókomuna fyrir utan gluggann. Það var napur næðingur og jafnvel Kári kuldaboli þrengdi sér inn um gluggann til hennar og hún vafði snjáðri peysu þéttar að granna litla kroppnum. Hún var oft ein, vegna þess hve pabbi og mamma unnu mikið. Hún vildi ekki bjóða neinum heim, því hún gat ekki hugsað sér að skólafélagarnir sæju hve heimili þeirra var fátæklegt. Og það þýddi auðvitað að henni var ekki boðið heim til annara.

 

Jólin, það var eitthvað svo dapurlegt að hugsa til þeirra, allt umturnaðist einhvernveginn, allar skreytingarnar og auglýsingarnar, kaupið þetta, kaupið hitt, og jólagjafa auglýsingarnar, maður varð svo dapur, vegna þess að það voru engir peningar til að gera sér dagamun. Að vísu vissi hún að þær mamma myndu fara á skrifstofu mæðrastyrksnefndar á aðfangadag eftir fjögur, þegar mamma kom heim úr vinnunni og standa þar í langri biðröð til að fá jólamatinn. Veislumat sem þau fengu aðeins einu sinni á ári. Æ þetta er allt svo tilgangslaust hugsaði barnið, hún var níu ára og það var eins og allar heimsins áhyggjur hvíldu á henni.

 

Hún hugsaði um skólafélagana, sérstaklega eina stúlku, foreldrar hennar voru mjög rík, þau áttu einbýlishús og þrjá bíla, Jórunn fékk allt sem hún óskaði sér. Hún gekk alltaf í fötum sem voru í nýjustu tísku. Hún kom meira að segja stundum í leigubíl í skólann. Ó hvað hún öfundaði Jórunni. Hve gott átti hún að vera svona rík og vinsæl. Allar stúlkurnar í bekknum vildu vera vinkonur hennar, og eltu hana hvert sem hún fór. Þær ekki svo mikið sem litu í áttina til hennar hvað þá meira. Hún var eins og lítil mús sem reyndi að láta sem minnst fyrir sér fara, þó þráði hún að vera með, vera ein af þessum glæsilegu glöðu stelpum.

 

Bara ef við værum rík og allir vildu þekkja okkur hugsaði hún dapurlega. Ég vildi óska að við myndum vinna í lottói eða eitthvað kraftaverk gerðist.

 

engill-angel

 

 

 

 

 

 

 

Allt í einu var drepið á dyr, stúlkan hrökk upp úr hugsunum sínum. Hver gat verið að banka á dyrnar hjá þeim, meira að segja sölumenn sneyddu hjá þessari fátæklegu hurð. Hún fór hikandi til dyra og opnaði.

Úti stóð Jórunn, hún var ekki svo snyrtileg núna, hárið allt í óreiðu og augun rauð og þrútinn. Má ég koma inn spurði hún hikandi. Já .. já auðvitað gjörðu svo vel, sagði stúlkan, hún var svo hissa að hún vissi ekki hvernig á sig stóð veðrið. Datt ekkert annað í hug til að segja. Jórunn smokraði sér inn um dyrnar, fyrirgefðu að ég skuli koma svona en ég vissi ekki hvert ég ætti að fara, svo datt mér í hug að ég gæti komið til þín. Hingað? spurði stúlkan undrandi; til mín? Já sagði Jórunn, mér líður svo illa, ég var ein heima og það var einhver maður alltaf að hringja í númerið okkar hann var svo dónalegur að ég þorði ekki að vera heima. Jórunn gekk inn í íbúðina og litaðist um, stúlkan skammaðist sín fyrir hve allt var fátæklegt, en Jórunn virtist ekki taka neitt eftir því.

Hvar eru pabbi þinn og mamma? spurði stúlkan til að segja eitthvað. Æ þau eru einhversstaðar úti að skemmta sér. Ég veit ekki hvar þau eru, og það er slökkt á gemsunum þeirra. Þau verða líka alltaf svo pirruð ef ég ónáða þau. Pirruð? hugsaði  stúlkan, og hún hugsaði með sér að aldrei væru pabbi hennar og mamma pirruð eða reið við hana, hversu þreytt sem þau voru og ergileg, þá fann hún aldrei annað en kærleik og hlýju frá þeim.

Já sagði Jórunn, ætli þau séu ekki einhversstaða í jólaglöggi, það er svo mikið um svoleiðis veislur fyrir jólin, og þau þurfa að mæta allstaðar til að fylgjast með. Fylgjast með? Já þú veist til að detta ekki út úr félagsskapnum, þau þurfa alltaf að passa sig á að umgangast rétta fólkið og móðga ekki neinn, pabbi segir stundum að það sé full vinna að hafa alla góða í kring um sig. Þ

etta var undarlegt, þvílíkt fánýti hugsaði telpan. Hún þorði samt ekki að segja það upphátt.

En af hverju komstu til mín, spurði hún, og hugsaði um allar fallegu vinkonurnar sem alltaf voru eins og suðandi bíflugur í kring um Jórunni í skólanum. Æ þær! Þú skilur þetta ekki, en það er ekki hægt að leita til þeirra, því ef þær halda að eitthvað sé að, þá mega þær ekki umgangast mig lengur. Hvað segirðu? Lifið þið þá í einskonar glansmynd spurði stúlkan undrandi. Já veistu ég hef oft hugsað um það, sagði Jórunn. Það má aldrei tala um það við neinn ef manni líður illa, og mamma og pabbi hafa alltaf svo lítinn tíma, þegar þau eru heima. En veistu að þegar ég fór að hugsa um hvert ég gæti leitað, þá fór ég að hugsa um þig. Þú ert alltaf svo alvörugefinn og róleg. Það er eitthvað svo raunverulegt við þig. ‘Eg hef öfundað þig lengi fyrir að geta bara verið þú sjálf. Þetta hafði stúlkunni aldrei dottið í hug, að nokkur gæti öfundað hana. En kannski var glansveröldin ekki svo eftirsóknarverð þegar allt kom til alls, kannski var betra að geta verið maður sjálfur og hafa það sem maður á, heldur en að reyna að teygja sig sífellt eftir tunglinu.

 

Það var einhvernveginn eins og ljósin yrðu bjartari, og hún heyrði ekki lengur gnauðið í vindinum. Hún brosti, ég ætlaði einmitt að fara að fá mér heitt kakó og brauð, viltu ekki fá líka, sagði hún. Jú takk ég finn að ég er orðin svöng, sagði Jórunn og brosti á móti.

Þær þrengdu sér inn í litla eldhúsið og brátt sátu þær þar og gerðu kakói og brauðsneið góð skil. Stúlkan vissi einhvernveginn að héðan í frá myndi henni líða betur, hún hugsaði með ástúð til foreldra sinna og litla heimilisins, hér var öryggi og hlýja, þótt heimsins gæði vantaði, þá var eitthvað til sem aldrei yrði frá henni tekið og hún vissi líka að hún hafði eignast vinkonu og hún vissi að þær myndu styðja hvor aðra í lífsins ólgu sjó. Þær brostu báðar, þessar tvær níu ára stúlkur, svo ólíkar en höfðu svo margt að gefa hvor annarri.

 

Án þess að þær tækju eftir því leið bjartur ljósgeisli upp frá fátæklega eldhúsinu og alla leið til himins, Guð! sagði björt og falleg ljósvera, ég hef gert góðverkið mitt fyrir þessiJólin.

 

Gleðileg jól kæru bloggvinir og farsælt komandi ár.  


2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish


Austurríki.

Já smá framhald á ferðasögunni minni.  

 

Við erum á leiðinni til Graz.

20171001_084815

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Til að Sjá verðlaunaafhendinguna hjá stelpunum okkar á hestamannamótinu.

40-IMG_4400

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hanna Sól á verðlaunapalli, fékk bæði gull og silfur.

43-IMG_4413

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ásthildur Cesil vann tvö gull.

48-IMG_4441

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hanna Sól, glæsilegur knapi á glæsilegri meri.

50-IMG_4454

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mamman stolt og Telpa ánægð.

51-IMG_4455

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sigurvegari krýndur.

52-IMG_4457

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og önnur hér.  Ot Telpa fylgist með.

54-IMG_4465

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tvær rosaflottar dömur 

57-IMG_4471

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Við getum verið stolt af þessum stelpum.

58-IMG_4474

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

wink

20171001_101914

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stoltir foreldrar fylgjat með. En stubbur er meira fyrir padinn.

20171001_102241

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eftir keppni þarf að hlú að dýrunum.

20171001_154057

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Amma þurfti líka að ryfja upp gamla takta.

IMG_4541

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Daginn eftir var komin tími til að kveðja fjölskylduna og halda heim.  Með viðkomu í Prag.

IMG_4549

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Bára mín ók okkur niður á rútustöðina.  Við ákváðum að fá okkur að borða á Kínverskum matsölustað niður í Gasometer.  Stað sem við höfum ofy borðað á.  Jón Elli var hrifnastur af fiskabúrinu.

IMG_4547

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og það var gantast smá.

IMG_4553

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já það var sól í sinni allavega.

157719199

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Gasometer stendur saman af fjórum fyrrverandi gastönkum, sem voru uppgerðir sem íbúðir, verslunbarmiðstöðvar og tónleikasalir veitingastaðir og bíó.

97-019_gasometerc-tg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Íbúðirnar eru í hring og niðri eru svo vrslanir og veitingahús.

gasometers-vienna-7[5]

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Austurríkismenn eru ekki hræddir við að skeyta saman gömlu og nýju.  Þessi merkilega glerblokk sem er sm+iðuð upp við einn tankinn, er kölluð Skelin.

20171002_121526

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En svo liggur leiðin frá Vín til Prag þaðan sem við munum fljúga heim.  En fyrst Tveir dagar í þessaari fallegu borg.

Eigið góða helgi elskurnar.


Austurríki

Já við vorum semsagt komin til Báru okkar, þar ætluðum við að gæta barnanna meðan hún færi með hóp kvenna til Íslands.

21761740_10203439605706781_4030917975951301373_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sjð bráðhressar Austurískar hestakonur í Íslandsferð.

Það var yndislegt að hitta barnabörnin mín.

 

16-IMG_4311

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Alltaf fjörug og skemmtileg.

17-IMG_4322

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stóra stelpan mín Hanna Sól. 

18-IMG_4325

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jón Elli hefur mikin áhuga á að búa til mat.  Og þegar hann langaði í köku fór hann bara út í hesthús og sótti vinkonu sína sem kom og bakaði fyrir hann kökur.

 

27-IMG_4355

19-IMG_4329

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En hann hjálpar til við baksturinn.

Melónur eru algjört nammi.

20-IMG_4333

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo var hægt að tefla við afa, reglurnar voru svona upp og niður... eða þannig laughing

22-IMG_4335

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Afi er algjör pizzumeistari og auðvitað gerðu þau pizzur.

 

23-IMG_4339

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og þá hjálpast allir að.

 

24-IMG_4348

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimilið hennar Báru minnar er svona eins og hjá okkur, hálfgert Félagsheimili.

26-IMG_4351

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það þurfti að hreinsa hænsnakofann, og áhugasömust var Telpa wink

 

28-IMG_4357

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er verið að undirbúa keppnisferð til Graz.

29-IMG_4359

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og stubburinn fær að koma með til Graz.

30-IMG_4363

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Allt að verða tilbúið til fararinnar.

 

31-IMG_4365

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Merarnar að verða tilbúnar líka.

33-IMG_4371

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þessi skemmtilegi hestur er bæúin til úr skeifum. Hér eru einungis íslenskir hestar að keppa, og mikill áhugi á æislenska hestinum.

44-IMG_4417

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ein  og Sjá má.  Við Elli fórum samt ekki til Graz fyrr en á sunnudeginum.

Í stað þess buðu Bára og Bjarki okkur að dvelja í Vín í tvo daga á Hóteli.

En nú er ég orðin þreytt að skrifa með annari hendinni svo ég mun segja síðar frá framhaldinu.  Hélt ef til vill að það væri ágætt að lesa eitthvað skemmtilegt í óveðrinu og ófærðinni.


Ferðin mín. Frá Budapest, Austurríki og Tékklandi.

Fyrir nokkru hringdi dóttir mín frá Austurríki og spurði hvort við gætum komið og passað börnin, hún var að koma til Íslands með hóp glaðra kvenna.  Þetta var auðvitað auðstótt mál. 

Svo datt manninum mínum í hug að það væri gaman að bjóða mér í leyniferð svona í leðinni.  Hann var sð skoða ódýrustu ferðirnar.  Ég fékk svo ekki að vita hvert leiðinn lægi fyrr en komið var út á flugvöll.  

 

1-20170915_175040

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Komin út á flugvöll, málið er að af því að við vorum ekki búin að bóka okkur inn á netinu, urðum við að borga 30 evrur á flugvellinum,  við vorum bæði fúl og hneyksluð.  

En áætlunin var svo Buta Pest.

 

04-IMG_4218

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Búdapest er höfuðborg Ungverjalands og jafnframt miðpunktur, stjórnmála, menningar, viðskipta, iðnaðar og samgangna fyrir Ungverjaland í heild sinni. Árið 1873 sameinuðust borgirnar á bökkum Dónár, Buda og Óbuda á hægri bakkanum, þeim vestari, og Pest á vinstri bakkanum, þeim eystri í eina borg, Búdapest. Nú er borgin sú sjötta stærsta innan Evrópusambandisns. Rúmlega 1.735.711 manns búa (1. janúar 2013) í borginni sem er nokkru færri en á hátindi íbuafjölda um miðjan níunda áratug 20. aldarinnar en þá bjuggu rúmlega 2,1 milljón manns í borgin

 

03-IMG_4213

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Við vorum á mjög góðu húteli í mipbænum, stutt í allt, það var gaman að rölta, hér má sjá nokkrar vel þekktar barnabækur í risastórri bókabúð.  

15-IMG_4306

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Held að unglingar sæeu allstaðar eins í heiminum.  Framtíðin okkar og við þurfum að hlú að þeim.

05-IMG_4236

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Venjulegar þegar við komum til stórborga tökum við bigbus, eða on off tveggja hæða strætóa, þar sem saga borgarinnar er sögð á mörgum tungumálum, og ekið um borgina.  Þetta er ódýr leið til að kynna sér borgir, og það er hægt að fara af rútunni  hvað sem er og fara svo aftur í hana annað hvort á sama stað eða næstu stoppistöðum.  

06-IMG_4237

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er Elli að panta sér mat við vorum heppinn með veður, því það voru síðustu heitu sumardagar susmarsins. 

07-IMG_4239

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Budapest er afskaplega falleg borg, þar ægir saman bæði gömlum og nýjum byggingum, oft var þó of mikið gert af að rífa tignarlegar byggingar og byggja kassa sem settu ljótan svip á annars fallega götumynd.

08-IMG_4249

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já það var labbað um, borðað, drukkið og notið góða veðursins. 

 

09-IMG_4251

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér má sjá ólíkar byggingar gamlar og nyjar, þessi glerhús eru flott, en þvi miður eru 0nnur hús ekki svona falleg, því þau likjast frekar sovétblokkum.  Sennilega ótdýrt að bygga en á kostnað fegurðar.

 

10-IMG_4253

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er sagan bæði gömul og ný. 

 

11-IMG_4255

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þú getur tekið Bigbuss einn eða tvo sólarhringa, og inn í því er falið bæði rauð lína og blá.  Við völdum bláu línuna, en það er bara vegna þess að við ætluðum ekki að eyða of miklum tíma í rútuferð.  Inn í þeirri rút var ferð um Dóná.

 

12-IMG_4283

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Við fórum í siglingu fyrir nokkrum árum þegar við fórum með Karlakórnum á þessar slóðir, þá var dinner innifalin músik og allkonar, en þarna var bara sigling um þetta frábæra fljót,  hér má sjá að sumar ferjurnar eru engin smásmíði.  

 

13-IMG_4302

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og auðvitað eigum við altaf að muna eftir sýrunum smile

14-IMG_4305

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stórum og smáum. 

01-IMG_4245

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og pl0ntur, skemmtileg skreyting smile

 

01-20170916_145713

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þetta minnismerki gnæfir yfir borgina.

02-20170916_145746

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér erum við í Buda held ég en fyrir neðan er Psst.  Og hin tignarlega Dóná svo blá.

03-20170917_113802

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Begoníur eru mikið notaðar í skreytingar í borginni, og þær eru flottar.

 

04-20170917_125721

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Á siglingu.

05-20170917_130615

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Held að Ungverjar geri dálítið mikið úr siglingum á Sóná, sem er gott mál. 

 

06-20170917_134753

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

smile

 

08-20170917_135842

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Höllin. 

 

09-20170917_141743

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér sigla menn á kanúum, en ekki kajökum. 

10-20170917_142325

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ein af elstu brúm yfir ána.

 

11-20170917_192242

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þegar frúin er á ferðalagi er rauðvínið ekki langt undan.  kiss

 

12-20170918_121013

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eftir tvo dásamlega daga í Bútapest var komin tími til að leita uppi lesltarnar og legja af stað til Austurríkis.  

13-20170918_123132

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Komin með alla pappirana og þá er bara að leggja í hann til Austurríkis.  

 

14-20170918_180319

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sú ferð tók um tvo og hálfan tíma eða þra man ekki alveg, en fjö0lskyldan kom til GAsometer að sækja okkur og það var dásamlegt að hitta börnin og Báru og Bjarka.  Hér erum við að vísu við Hofer verlun sem hægt er að kaupa allt í matinn og meira.  

 

En meira um þetta ferðlag seinna.  

Eigið góðan dag.  

........


Bóndi er bústólpi.

Að mínu mati er Bændablaðið eitt besta íslendka blaðið.  Upp fullt af jákvæðni og fróðleik.  

Og nú loksins eru sauðfjárbændur farnir að hugsa sér til hreyfings og ég er mjög ánægð með þessa frátt í Bændablaðinu.  Vona svo sannarlega að þeir beri gæfur til að taka málin í sínar eigin hendur og koma afurðum sínum í gott horf.  Beint frá býli ætti að vera miklu meira og algengara.  Þegar fólk fer að geta valið um velverkað kjöt og góðar afurðir, en ekki bara kaupa eitthvað fiturausl í matvörubúðum.  Vöru sem er verkuð með hag neytenda í huga.  

EInnig þarf að stórefla heimaslátrun, gefa bændum kost á að reka heimasláturhús til dæmis sláturgáma, sem mér skilst að séu mikið notaðir í Noregi.  Þar sem heilu sveitirnar geta sameinast um slík, og það mun stór minnka það dýraníð sem tíðkast hér að flytja sláturfé landshorna á milli.  Hér þarf að slaka á þeim kröfum sem hafa verið gerðar til slíkra gáma, til dæmis með hörðum reglum um blóðvatnsafrennsli.  

Bóndi er bústólki áfram íslenska sveit.  Sýnir landsmönnum að þið getið þetta sjálf. 

http://www.bbl.is/files/pdf/bbl.

 

 Landssamtök sauðfjárbænda kanna hug félagsmanna til ýmissa hagsmunamála:

Yfirgnæfandi vilji meðal bænda til að stofna sölufyrirtæki fyrir afurðir sínar

Landssamtök sauðfjárbænda gengust nýverið fyrir könnun á meðal félagsmanna um afstöðu þeirra til ýmissa hagsmunamála. Var þar spurt út frá þeirri erfiðu stöðu sem nú er uppi til að betur mætti átta sig á hvað bændur vildu gera.

 

kindur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sala og markaðssetning kindakjöts er bændum greinilega mjög hugleikin og kom það greinilega fram í könnuninni.

 

Í niðurstöðunum má líka greina megna óánægju bænda með afurðastöðvarnar sem margar hverjar eru þó að stórum hluta í þeirra eigu.

 

slaturhus_fjallalamb15092005_0006-1 (1)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vilja eitt sameiginlegt sölufyrirtæki fyrir innanlandsmarkað Þótt skýr afstaða með eða á móti frekari sameiningum afurðastöðva liggi ekki fyrir, þá er sauðfjárbændum mjög umhugað um að stofnað verði eitt sameiginlegt sölufyrirtæki í eigu bænda til þess að sjá um sölu og dreifingu á öllu íslensku lambakjöti innanlands.

 

Horfa menn þar greinilega til þess árangurs sem bændur innan Sambands garð- yrkjubænda hafa náð í gegnum Sölufélag garðyrkjumanna. Telja um 57% sauðfjárbænda ýmist mjög eða frekar skynsamlegt að stofna slíkt fyrirtæki.

 

Hins vegar telja 24% bændanna slíkt óskynsamlegt eða mjög óskynsamlegt, en 19,1% voru hlutlausir í afstöðu sinni til spurningarinnar. Mjög mikill áhugi á stofnun útflutningsfyrirtækis bænda

 

Þegar bændur voru spurðir um afstöðuna til þess hvort skynsamlegt væri að stofna eitt sameiginlegt útflutningsfyrirtæki í eigu bænda til þess að sjá um útflutning á öllu íslensku lambakjöti var afstaðan mjög skýr. Töldu um 79% bænda það ýmist mjög eða frekar skynsamlegt. Einungis 4% aðspurðra töldu slíkt mjög óskynsamlegt og 5,5% töldu það frekar óskynsamlegt. Þá voru 11,7% bænda hlutlausir gagnvart þessari spurningu.

 

Sauðfjárbændur voru spurðir fjölmargra annarra spurninga í þessari könnun, eins og um afstöðu þeirra til hugmynda fráfarandi landbúnað-

 

 

.....


Maraþon saga af heimsókn barnabarnanna minna.

Húsið er nú hálfeinmanalegt, börnin farin, Skaftabörn með hinni 0mmu og afa, og Austurríkisbörnin á Hellu til afa og ömmu þar.  Þetta er meira svon gert fyrir foreldrana og ættingjana, en allir sem hafa gaman af að skoða myndir eru velkomnir í heimsókn inn á bloggið mitt.  

 

En það er best að gara upp þessa yndislegu dvöl með myndasyrpu.  

001-IMG_2839

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Aron kom að gista meðan hann var hér, og hér eru Óðinn og Aron eins og strákar gera, að slást en í góðu.

 

002-IMG_2844

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo er spjallað, og Alejandnra í heimsókn.

003-IMG_2847

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

FLottir strákar <3

 

004-IMG_2850

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Afi alltaf til í að spjalla við börnin. 

005-IMG_2855

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ísbíllinn er svo annað mál, hann kemur hingað af og til og ég reyni alkltaf að kaupa ís þegar hann er hér.  Mér finnst þetta frábært framtak.

 

006-IMG_2859

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Alltaf fjör þegar þessir drengir eru hér. cool

007-IMG_2870

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo er bara gott að kúra líka.  

008-IMG_2882

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vá töffari í bílnum hennar Dóru frænku.

009-IMG_2897

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Austurríkisb0rnin komin heim í kúlu með afa,  

 

010-IMG_2899

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og það var ekki beðið heldur hlaupið beint upp í gróðurhús að sækja jarðarber, sem eru best hjá ömmu segja þau. 

 

011-IMG_2903

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Afi gerið alveg fullt af skemmtilegum hlutum með börnunum, m.a. að fara fjöruferð.

012-IMG_2913

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fjöruferð er dálítið spes, þar sem engar fjörur eru heima fyrir.

013-IMG_2934

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Á bryggjupollanum sat hann Sigurjon og dró fyrir fisk.  Við erum að fara til Fljótavíkur.

014-IMG_2941

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hanna veiddi reyndar flundru, en hún var lítil, og við slepptum henni, vonandi lifði hún landferpina af.  

 

015-IMG_2943

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

FLjótavík er eitthvað sem börnin vilja helst ekki missa af. Í þetta sinn var okkur boðið í afmælisveislu hjá Dóru systur og Geira syni hennar, í nýja bústaðnum þeirra.  Og af þurfti að smíða sverð og byssur auðvitað.

016-IMG_2945

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Afar eru auðvitað allra bestir.

 

017-IMG_2948

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þetta var alvöru afmælisveisla með músik og fjölda gesta og ekker til sparað, enda sérlega ánægjuleg ferð.  Hér er systir mín með Jóni Elíassyni sem spilar á gítar meðal annars.

018-IMG_2949

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér sitja þeir og spila skemmtileg lög frá öllum heimshornum.  Mest blues og suðuramerísk lög og bara alla helstu smelli fyrri ára.  

019-IMG_2952

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Börn og fullorðnir nutu þess að hlusta. 

 

020-IMG_2953

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Yndislegur tími. 

021-IMG_2963

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Veðrið var upp á það besta og notalegt að sitja í góðum félasskap og ræða heimsmálin.

 

022-IMG_2965

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Inga frænka sýnir stubbnum hvernig á að raspa hnífinn svo hann verði mjúkur og fínn.

023-IMG_2978

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og veislan var rosaflott.  

024-IMG_2982

 

 

 

 

 

 

 

Nei nei það var enginn settur í búr.  Þó margir væru í húsinu var nóg pláss og svo var alltaf hægt að hlaupa úti.  Þetta er Gummi Sunnubarn og Vala Geiradóttir. 

 

025-IMG_2983

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Allir eru saman og enginn aldursmunur merkjanlegur. 

027-IMG_2985

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Við systkinin sem vorum þarna.  Inga Bára, Jón Ólafur, Ásthildur Cesil og Halldóra Þórðardóttir.  Hér vantar Sigríði, Hjalta, Gunnar og svo Júlíus litla sem er á himnum. 

028-IMG_2990

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

það var gott að setjast við eldin og hlýja sér. 

029-IMG_2991

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Zvo var auðvitað dansiball í afmælinu, en það var eina stundin sem fór að rigna, en það var bara hressandi, verst með hljóðfærin. Það var boðið upp á gúllashsúpu, og þvílíkt góða.  Það gók Dóru mína og Mundu Péturs 7 klst. að elda súpuna, enda var hún bæði bragðgóð og drjúg.  

030-IMG_2993

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hljómsveitinn á fullu. 

031-IMG_2994

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og fólkið lét ekki segja sér tvisvar að fara að dansa. 

032-IMG_2996

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Með Íslenska fánann blaktandi yfir glöðu fólki.

033-IMG_2997

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og við Jón Elli horfum á. 

034-IMG_3004

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dans dans dans.

035-IMG_3018

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég er ekki að skrökva þegar ég segi að það var að minnsta kosti þrír umgangar af blautum fotum yfir daginn, eins gott að það var kveikt upp í ofninum seinnipartinn svo hægt var að þurrka.

036-IMG_3020

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jamm, hann var einn sá alathafnasamari.  

037-IMG_3026

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það geriðst smá slys, og því þurfti að þvo smavegis, og ekki er til þvottavél hér, svo það voru góð ráð dýr, bali með heitu vatni er bara það sem þarf.

038-IMG_3028

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ástgukdyr bafna mín er alltaf svo dugleg að hjálpa til.

039-IMG_3029

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og ekki má láta gott sápuvatn fara til spillis, svo það er upplagt að skvolpa sandinn af bróður sínum. 

040-IMG_3030

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og Badda frænka fylgist með.

041-IMG_3031

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og svo næsta kríli ofan í balann.  

042-IMG_3032

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já hér eru minnstu börnin að leika sér, veiða síli og bara skoða það sem hægt er að finna hér.

043-IMG_3034

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já Fljótavíkin er nefnilega Paradís barnanna.

044-IMG_3037

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og gesti ber að garði og allir eru velkomnir.  Því það má segja að hér séu tvær ættir sem oftast lifa í sátt og samlyndi. 

045-IMG_3038

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér má sjá hárgreiðslustofu Bárubæjar, hér er verið að flétta hár á fullu.

046-IMG_3039

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Föst flétta er tískan hér kiss

047-IMG_3041

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ekkert smáflott.

048-IMG_3042

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þægilegt og flott.

049-IMG_3043

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og Sigurjón. 

050-IMG_3044

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hanna Sól flott líka.

051-IMG_3047

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og svo átti Dóra frænka bát sem hægt var að blása upp og sigla á.  Ekki amalegt það.

052-IMG_3050

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já þetta er spennandi.

053-IMG_3051

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sigurður Ásgeirsson, Jón Elli Bjarkarson og Auður Lilja Sunnevudóttir. 

 

054-IMG_3052

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ánægjan skín úr Jóni Ella, í fyrsta skipti í Fljótavík, en vonandi ekki það síðasta.

055-IMG_3056

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nýtur sín í botn. 

056-IMG_3062

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og aftur að hárgreiðslunni.

 

057-IMG_3063

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Badda og Sóra að útbúa mat. 

058-IMG_3065

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nasl. 

 

059-IMG_3067

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og hér er afraksturinn af fléttingum Sunnu frænku á Sigurjóni.

060-IMG_3069

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Góðir vinir. 

061-IMG_3077

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þá er komin tími til að fara niður í fjöru og taka bátinn heim.

062-IMG_3078

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það þarf að bera dótið niður að sjávarmáli og setja það í sodiak sem flytur það um borð í bát.

063-IMG_3079

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Yndisleg helgi að baki. 

064-IMG_3080

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Beðið eftir báti.

065-IMG_3081

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Farandurinn að koma.

066-IMG_3083

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér kemur báturinn að sækja dót og fólk.

067-IMG_3084

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Allir hjálpast að í svona aðstæðum. 

068-IMG_3088

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og þá er hægt að sigla heim.

069-IMG_3089

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Litli sjóarinn.

 

070-IMG_3103

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heima þurfti að hjálpa 0mmu við að gróðursetja blómin.

071-IMG_3105

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sumarið hefur verið okkur gott, þegar það kom.  

072-IMG_3108

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kúluna má nota Ýmislegt til dæmis að búa til rennibraut.

073-IMG_3111

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fínasta rennibraut.

074-IMG_3217

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vorum boðin í yndælan mat hjá þýsku vinum okkar Birgit og Stefan.  Britt er komin á kaf í kvikmyndagerð og er að standa sig rosalega vel, virkilega skemmtilegt kvöld. 

075-IMG_3221

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og hér leika krakkarnnir sér í garðinum þeirra í Hnífsdal þar sem þau eiga sumarhús, því þau eru miklir íslandsvinir og eiginlega meira íslendingar. 

076-IMG_3254

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og Hanna Sól er ennþá að hanna og skapa, og hér er systir í aðalhlutverki. 

078-IMG_3256

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Yndislegu fallegu barnab0rnin mín. 

079-IMG_3260

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þessar listrænu myndir tók Hanna Sól.

080-IMG_3263

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eina sem ég gerði var að lána þeim myndavélina.  smile

081-IMG_3307

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

laughing

082-IMG_3321

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

tongue-out

083-IMG_3328

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

ÚBBS!

084-IMG_3332

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hn Hnífaparaskúffan hennar ömmu var öll í rusli.  

085-IMG_3334

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En Hanna Sól bjargaði því við með hugkvæmni. 

086-IMG_3339

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og hér er Sólveig Hulda kominn líka.  Þau voru að týna jarðarber hjá ömmu.

087-IMG_3341

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Gómsæt og girnileg og biðu bara eftir börnunum. 

088-IMG_3346

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já og svo þarf að halda tjörninni hreinni. 

089-IMG_3348

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tjörnin heillar alltaf, og Jón Elli dadd auðvitað í hana, eins og lög gera ráð fyrir.

090-IMG_3350

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Smá blóma sýnishorn.

091-IMG_3354

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það var farið í sund bæði á Suðureyri og Bolungarvík.  Hér er amma Pála og Vera frænka Sólveigar Huldu.

092-IMG_3356

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Alltaf gaman í lauginni á Suðureyri.

093-IMG_3367

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þegar við komum út úr göngunum sáum við að það voru þrjú risaskip á sundinu og höfninni.

094-IMG_3380

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Pizzubakstur. 

095-IMG_3382

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Allir að hjálpast að.

096-IMG_3384

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stóri og litli 

097-IMG_3388

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sumardgagar í kúlu.

098-IMG_3399

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo er bara rosalega notalegt að dorma fyrir framan sjónvarpið.

099-IMG_3432

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Óargadýrið í kúlunni, sem er rayndar alveg sauðmeinlaus og mannelsk.  

100-IMG_3457

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lottan fallega.

101-IMG_3465

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Með afa. 

102-IMG_3466

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þæer eru að kenna afa á nýja símann sinn.  

103-IMG_3471

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hluti af kúlubörnunum mínum.  Úlfur, Jón Elli, Sigurjón, Óðinn.Sólveig Hulda, Ásthildur og Hanna Sól. 

104-IMG_3474

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Afu og Sólveig Hulda.

105-IMG_3475

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Systkinin frá Noregi.

106-IMG_3476

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já og svo var farið að veiða.  Hanna Sól veiddi þennan þorsk.

107-IMG_3477

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og við borðuðum hann, Úlfur eldaði hann að hætti TJöruhússins.

108-IMG_3478

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þorskurinn borðaður með bestu lyst.  Ásthildur veiddi síðan daginn eftir Ufsa litlu minni, og þar sem við vorum á leið í Tjöruhúsið, fengum við kokkinn þar til að elda Ufsann, sem bragðaðist afar vel eins og allt sem þar er eldað.  

109-IMG_3480

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Afi og Hanna Sól í góðum fíling.

 

110-IMG_3481

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Amma í kúlu.

111-IMG_3483

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sólveig Hulda.

 

112-IMG_3484

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ásthildur veiðimaður borðar síðan ufsann sinn.  

113-IMG_3485

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jóni Ella fannst meira spennandi að leika sér úti.

114-IMG_3488

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og svo var nauðsynlegt að hrista aðeins upp í matnum.  

115-IMG_3490

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heilsað upp á steinlistaverkinn hans Júlla okkar. 

116-IMG_3492

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En allt sem gott er endar að lokum og svo var tími til að yfirgefa Kúluna.  Afi var að fara suður og tók börnin með, og því er ég hér ein í kotinu.  Þetta er búinn að vera dásamlegur tími með börnunum mínum, vonandi hitt ég fleiri þeirra á næsta ári takk fyrir mig elskurnar og gangi ykkur allt í haginn.  

.....

 

 

...


Svo eldast börn sem aðrir

Svona til uppryfjunar þá ætla ég að setja hér inn nýlegar myndir af stelpunum mínum frá Austurríki, en þær voru uppspretta daglegs bloggs þegar þær voru hjá mér pínu pons, það var meira til að foreldrar og ættingjar þeirra gætu fylgst með þeim.  Það var líka sárt þegar þær fóru aftur til foreldrana.  Ég hafði þær bara í láni um stund. 

 

https://www.facebook.com/asthildurcesil/posts/10213547248184733?comment_id=10213550547547215&notif_t=like&notif_id=1500226480554244

Hringrás lífsins. 

 13059759_1307029949314394_292581418_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í reiðskóla Báru.

13077314_1307395582611164_2019924069_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Telpa og elsku gamli góði Trölli, hann er orðin bæði blindur og heyrnarlaus, en hann man allaf eftir ömmu og bíður eftir að fá bein þegar hún kemur smile

 

13101503_1312491375434918_1984409636_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stelpan mín fallega og glæsilega. 

13152766_1318919391458783_1513717584_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Glæsilegir tilburðir Jóns Ella.  kiss

13183183_1318919194792136_79412178_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þetta má alveg þegar maður er bara fimm ára. 

 

13382170_1341580722525983_931478321_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hanna Sól orðin svona stór. Sjáið hvað hún situr hestinn glæsilega.  Mér var sagt að amma Ásthildur hefði setir hest eins og drottning, þetta er einmitt þannig.

 

13390795_1341579829192739_174166954_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Má gefa þér blóm?

13407542_1341580642525991_408479282_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ásthildur Cesil með flotta takta.  Þær eru báðar eins og mamman frábærar hestakonur með mörg verðlaun. 

16650134_1607352532615466_1101052026_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stubburinn nýklipptur.

 

16650385_1607354765948576_1409520859_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Börn og hundar.

16651940_1607354882615231_2082698135_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Systkinin svo falleg.

16652066_1607353425948710_1618993421_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Munið eftir þessari litlu stúlku?  Hún er orðin stór stúlka í dag elsku Ásthildur.

16683483_1607354075948645_1659743877_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og ekki síður þessi mær, Hanna Sólin mín. 

 

16684572_1607350635948989_1578841144_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Að ógleymdum stubbnum Jóni Ella.

16683284_1607354165948636_1413258021_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Allar fallegu stelpurnar mínar í Austurríki.  laughing

 

16684891_1607350659282320_1399336419_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ásthildur Cesil. 

16699800_1607350845948968_2145100286_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hanna Sól. 

16699761_1607354569281929_167321960_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hann er sko ekki síðri fyrirsæta en systurnar. 

16700199_1607351342615585_430670649_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já ungviðið er fallegt.

Vinaminnisbörn

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er svo hópur af mínum börnum og fjölskyldunni á Vinaminni.

En ég er búin að fá yndislegar heimsóknir barnabarna, fyrst voru það Arnar Milos og Davíð Elías, sem voru hjá ömmu og afa í tíu daga, svo komu Óðinn Freyr og Aron, Kristján Logi hefur gist hérna líka.  Og bráðum er von á Sólveigu Huldu Skaftadóttur og á miðvikudaginn fær ég svo í heimsókn Þessi þrjú Bárubörn.  

 

Þetta er algjörlega frábært.  Og við ætlum að skreppa til Fljótavíkur á næstu helgi til að halda upp á afmæli Dóru systur minnar.  Börnin eru farin að fá mikinn áhuga á Fljótavíkinni sem er vel.  Því þau munu erfa landið. 

Já ég er svo rík.  Og rétt í þessu var ég einmitt að lofa mér til Austurríkis til að passa þessar elskur í haust og ég hlakka svo til.  

 

En eigið góðan dag elskurnar.  


Minningabrot.

Ég átti þess kost að dvelja eina nótt í Ísafjarðardjúpi um daginn.  Nánar tiltekið á Melgraseyri í Nauteyrarhreppi, þar sem ég dvaldi nokkur sumur sem barn, samt ekki í sveit, það gerði bróðir minn, en sem gestkomandi.  

Það sem ég mundi mest eftir var fjaran með öllum sínum skeljum og skemmtilegum hlutum.  Þess vegna var það fysta sem ég gerði þegar ég vaknaði um morguninn var að fara einmitt niður í fjöru, og sá mest eftir að hafa ekki haft með mér plastpoka, því fjaran var jafnvel ennþá meiri gullkista en mig minnti.

06-IMG_2809

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nú eru ábúendur farnir og aðrir hafa keypt jörðina, það er greinilega verið að gera húsið upp.

En að fara svona 60 ár aftur í tímann rifjar upp ýmislegt.  Fjölskyldan á Melgraseyri og einnig á Laugalandi voru heimilisgestir á mínu heimili.  

Ég vissi af því að Jón Fjalldal Halldórsson bjó þarna, því afi minn sagði mér sögur af því þegar hann var að vinna hjá honum í slætti, sem hann gerði víða í sveitinni á þeim tíma.  Þegar hann allt í einu hætti að vinna og fékk þetta fjarræna blik sem margir í sveitinni .þekktu.  Jæja Hjaldi minn sagði Jón, hvað sástu nú: Ég sá skip farast og mennina reyna að synda, en þvímiður þá komust þeir ekki af.  Nokkrum dögum síðar kom frétt um að norskur bátur hefði farist við Noregssterndur og enginn komist lífs af.  Þetta var nákvæmlega á þeim tíma þegar afi upplifði sýnina.

En síðar keyptu frænka mín Kristín Þórðardóttir Laugalandi og Guðmundur Magnússon frá Hamri Melgraseyri og bjuggu þar alla sína búskapartíð.  

Þarna gat ég ennþá heyrt dillandi hlátur Stínu frænku og glettnisfull augu leiftrandi af fjöri, Guðmundur mjög myndarlegur maður og hæglátur.  Held að þau hafi átt afar gott samlíf.  Set hér inn í gamni erfiljóð sem hann orti í minningu ástvinar síns. 

Kveðja frá eiginmanni

 

Mér hlýnar alltaf í hjarta er hugsa ég um þig.

 

Um svipinn þinn blíða og bjarta sem brenndi sig inn í mig.

 

Mér virðist frostin flýja, svo fagnar hugskot mitt,

 

þegar ég hugsa um hlýja handartakið þitt.

 

Og orðin er þú sagðir og indælu brosin þín,

 

það eru örsmáir englar sem annast og gæta mín.

Þetta er fallegt og samið af manni sem helst aldrei fór út fyrir sveitina sína, það þarf ekki listaskóla til að geta sett eitthvað svona fallegt á blað.  

 

Fólkið frá Laugalandi og Melgraseyri var alla tíð heimagangar á Vinaminni, og Stína frænka ól börnin sín allavega Snævar og Þórunni Helgu heima hjá mér.  Man ekki eftir Magneu Jenný, sennilega hefur hún fæðst á sjúkrahúsinu á Ísafirði.

Það var gaman í sveitinni hjá frænku.  Man hvað var gaman að hlaupa niður í fjöru tína skeljar og gefa hænunum.  Á kvöldin þegar ég fór að hátta las ég undir sænginni með vasaljósi, því ekkert rafmagn var á þessum tíma þar var Ljósavél sem slökkt var á á kvöldin.  

Þegar við komum að húsinu ég og Elli, hljóp ég beint niður í kjallarann því þar var aðalinngangurinn í þá daga.  Það var að vísu dyr á annari hæðinni en sá inngangur var aldrei notaður þegar ég var þarna, enda bara til spari því stofan og svefnhebergin voru uppi, en eldhúsið niðri.  

Nú var þar komið þetta fína svefnherbergi.  Allt öðruvísi en ég átti von á.

08-IMG_2821

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Laugaland og Laugarás og "nýji" bærinn sem Þórður og Helga fluttu í ásamt yngstu dóttur sinni sem alltaf var kölluð Lilla.  Minnir að hún hafi heitið Heiðrós.  Þarna var staddur sonur Þórðar Halldórssonar með sínum börnum hann heitir Hjalti Þórðarson, eftir afa, sagði Ása mér. Þarna framleiddi Jón Fanndal Þórðarson tómata í mörg ár og seldi hér á Ísafirði, hann framleiddi líka á tímabili sumarblóm.   

Það var ekki fyrr en ég heimsótti Ásu Ketils frænku mína á Laugalandi seinna um daginn að ég fékk staðfestingu á að ég hafði rétt fyrir mér með eldhúsið matsalinn og koksvélina og mér leið betur, ég var þá ekki alveg klikkuð.  

10-IMG_2830

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já ég staulaðist niður í fjöru, þangað sem ég hljóp sem barn, gegnum melgresið og hávaxið gras, held að Melgraseyrin hljóti að hafa dregið nafnið sitt af melgresinum sem vex hér niður alla eyrina.

Annað sem mig langaði til að skoða var Vonarland, við hjónin glugguðum í bókinni hennar Ólínu um Djúpið því ég var að reyna að útskýra fyrir Ella að þarna væri bær sem hér Vonarland.  En hann var bara hvergi merktur inn á kort sem fylgdi bókinni.  Því varð ég að fara og skoða og ég fann bæinn, lítið ktúttlegt hús skógivaxið. 

07-IMG_2813

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mér fannst allaf í endurminningunni að Beggi á Mýri, Bergmann Þormóðsson og konan hans Kristjana M. Ólafsdóttir hefðu búið þarna um tíma.  Það gæti alveg verið eftir að þau voru farinn Sigríður og Jens, og svo þegar ég fór að gúggla þá kom í ljós að móðir Jönu heitir einmitt Sigríður samúelsdóttir, gæti alveg þess vegna verið móðir Jönu og þar komi tenginginn. 

Ég man eftir því að Sem krakki sá ég þann fallegasta karlmann sem ég hafði séð, hann kom frá Vonarlandi, sólbrúnn, í kúrekastígvélum með kúrekahatt, hann var kallaður eitthvað sérstakt sem ég man ekki lengur, gæti hafa verið Nonni Kúreki af klæðaburðinum að dæma. Þessi flotti ungi maður hét Kristinn Jón Jónsson og var bróðursonur afa míns.  Móðirbróðir hans Jens Kristjánsson asamt ráðskönu sinni Sigríði Samúelsdóttur höfðu tekið drenginn níu ára í fóstur eftir lát foreldra hans. Er ekki alveg viss en minnir að afi minn hafi sagt mér að Jón bróðir hans hafi látist af slysförum, datt af hestbaki og festist í ístaðinu, þá er sennilegt að búin hafi verið skipt upp og börnin send hingað og þangað eins og var gert þegar fyrirvinna féll frá, en þetta er algjörlega án ábyrgðar.  

03-IMG_2790

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það var alltaf spennandi þegar Djúpbáturinn kom tvisvar í viku, stundum fékk maður pakka, þetta er það eina sem eftir er af þessari glæsilegu bryggju, tíminn eyðir öllu að lokum. 

Þá var eina leiðin hingar frá Ísafirði með Djúpbátnum, og þá var siglt inn í alla firði og sótt mjólk á bæina, þar sem ekki var bryggja sem var á fæstum stöðum sigldu bændurnir með mjólkurbrúsana út að bátnum.  Þetta var rosa spennandi, eitt sinn var gamall skipstjóri sem hét minnir mig Haraldur, hann var víst frekar sjóhræddur og fór ekki alla leið svo bændurnir þurftu að róa lengra.  Kristján og þeir sem á eftir komu þorðu miklu nær landi, en þetta er eftill bara eitthvað sem festist í huganum á níu ára stelpu.  

Þessi gamla saga flaug í gegnum hausinn á mér bara við að koma aftur á þessar fornu slóðir.

Það er svo skrýtið hvað heilinn geymir margar minningar ef þær eru bara rifjaðar upp, sumt er örugglega misminni, en það var virkilega gaman að hugsa um þetta fólk sem var svo mikið heima hjá mér og var svo náið Vinaminni.  

Ég man líka eftir Guggu á Ármúla rölta í kaffi til Stínu og það var mikill samgangur millibæja, þó ekki væru bílarnir margir, þá var líka farið á hestum.  

Vona að einhverjir hafi gaman af þessum þankabrotum mínum og endilega ef einhver getur bætt við eða leiðrétt mig að setja það inn.  Þetta eru heimildir sem ekki eru skráðar á mörgum stöðum.  

Eigið góðan dag elskurnar.  

 


Heimsókn á slóðir John Wayne.

Í dag er veðrið frekar leiðinlegt.  Í morgun snjóaði, en nú er farið að rigna, ég vildi að Veðurguðinn gæti ákveðið sig, hvað hann ætlar að gera, þetta hringl er mjög leiðinlegt.

En ég var að hugsa að það væri prýðilegur dagur til að setja inn næstsíðustu færsluna mína af Mexicoferðinni.   

01-IMG_1548

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Við fórum út að labba eftir kvöldverðinn í miðbæ Durango.  Það var að vísu ískalt, en fjör allstaðar.  

02-IMG_1549

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Húsin eru fallega upplýst, okkur var ráðlagt að vera ekki lengur úti en til hálf níu, því það er ekki hættulaust að vera úti of lengi.  En við urðum svo sem aldrei vör við neitt ljótt.  En allur er varinn góður.

03-IMG_1555

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Á kirkjunni er skjöldur þar sem minnst er á Kötlugos sem olli veðrabrigðum um allan heim.  

 

 

04-IMG_1554

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það var virkilega gaman að rölta um bæinn.

05-IMG_1556

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hún er glæsileg dómkirkjan þeirra.  En við ætlum ekki að stoppa lengi úti við þvi við ætlum í smáferð á morgun á búgarðinn þar sem allar myndir Johns Waines voru teknar upp á sínum tíma, enda er hann mikil hetja hér.

06-IMG_1557  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En samt smápöbbarölt.  Við vorum farin að spyrja hvort það væri til þrjár tegundir áður en við settumst inn.  Sem sagt bjór, rauðvín og kóka kóla.  Þið trúið því ef til vill ekki, en við þurfum að leita þónokkuð þar til við fundum pöbb sem seldi allt þetta kiss

07-IMG_1563

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En morgundagurinn reis og við fórum niður á torgið, rútan sem við ætluðum að fara með á búgarðinn hékk saman á lyginni held ég.  En við vorum samt spennt að fara á búgarðinn.

08-IMG_1565

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fararstjórinn tilbúinn.

10-IMG_1568

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innfæddir tilbúnir í ferðina.

11-IMG_1578

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Komumst á staðinn klakklaust. laughing

12-IMG_1579

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kunnuglegt umhverfi úr gömlum cowboymyndum.

13-IMG_1580

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þó við kæmum tiltölulega snemma var samt kominn biðröð í miðasöluna.

14-IMG_1582

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér vantar ekki skiltin. 

15-IMG_1584

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Inngangurinn er eins og kvikmyndaklippa.  

16-IMG_1585

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Margt forvitnilegt að skoða hér.

17-IMG_1586

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Veit ekki alveg hvaðan þessi elska kemur, en hann líkist mest írskum smáhesti.

18-IMG_1589

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og hér er bærinn þar sem þetta allt gerist.  Og hér er verið að "taka upp mynd" til sýningar fyrir gesti. 

19-IMG_1590

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér mun Jón Væni eiga mörg spor. 

20-IMG_1591

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér var allt til staðar, uppáklæddir þorpsbúar, indíjánar, bankaræningjar og illmenni. 

21-IMG_1593

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og auðvitað knapar á hvítum hestum. 

22-IMG_1594

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kameran gengur og leikstjórinn segir brandara, sem eru því miður á spænsku, svo við Elli getum ekki hlegið með. 

23-IMG_1598

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þarna má sjá löggur og allskonar fólk.

24-IMG_1601

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já það má ekki vanta hestana sko!

25-IMG_1602

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hann pósaði svo fyrir mig hehehe.... En áður höfðu fjórir ræningjar riðið á harðastökki um aðalgötuna.

26-IMG_1608

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og nú eru indíjánarnir komnir á svæðið.

27-IMG_1610

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vilta vestrið eins vilt og það getur orðið. 

29-IMG_1612

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það var orðið svolítið langt þetta prógramm, svo við ákváðum að koma okkur aftur niður í borgina.  En rútan átti ekki að fara fyrr en eftir klukkutíma, svo við þurfum að koma okkur heim öðruvísi. 

30-IMG_1614

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sem betur fer gátum við látið hringa í leigubíl og þannig komið okkur heim, því eins og þið sjáið er okkur farið að kólna.  En mikið var gaman að komast á slóðir Jóns Væna.  

Og hér eru svo engar reglugerðir eða eitthvað Evrópustaðlakjaftæði, hér er bara byggt með því sem til er á svæðinu.

 

John_Wayne_-_1961

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svarthvíta hetjan John Wein. 

 

 

En ég vona að þið hafið haft smá gaman af þessari sögu.  Ágætt svona í rigningunni, en hér er samt ekkert rok komið. En eigið góðan dag.  kiss

 


Töggur í stelpunni.

Það þá töggut í þér eftir allt saman stelpa.  Gott að vita það.  smile

Málið er að það er gott að vita að fólk tekur mark á því sem sagt er og gerir eitthvað í því, það er virðingarvert..


mbl.is Spariguggan reynir að vera ekki til vandræða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband