Auðvitað á að halda áfram með málið og klára það.

Ég vona sannarlega að borgarstjórnarmeirihlutinn haldi áfram með þetta mál, undirbúi það betur og kom fram með nýja og ýtarlegri tillögu.  Ef þeir gera það ekki erum þeir mýs en ekki menn.  Skríða ofan í holu við minnsta mótbyr.  Bara þetta upphlaup Ísraela sýnir að kvikan í þeim er stutt og þeir vita upp á sig skömmina.  


mbl.is „Borgarstjórn má ekki sópa þessu undir teppið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Sammála!

Stúlkurnar í fréttinni minnast á handtökur, hér er úr skýrslu mannréttindanefndar sameinuðu þjóðannafrá 2012 (Human Rights Council Twenty-second session Agenda item 7 Human rights situation in Palestine and other occupied Arab territories )hvernig mismunun réttarkerfisins er á svæðum Palestínumanna. 

42. The Secretary-General has stated that the “lack of accountability permeates all types of acts of violence committed by Israeli settlers against property and persons.”25 The situation today closely resembles that described by the 1984 inquiry into action taken with regard to settler violence headed by the then Israeli Deputy Attorney General, Yehudit Karp. According to the Israeli NGO Yesh Din, which has monitored 869 cases between 2005 and 2012, over 91 per cent of all concluded investigations into complaints of criminal offences against Palestinian persons and property in the OPT are closed without an indictment being served, mostly due to investigative failures.26 This is despite the fact that attacks and intimidation by settlers against Palestinians often are carried out in daytime and in the presence of Israeli army or police personnel, who frequently do not stop the violence or are ineffective.

43. The Mission has been informed that when acts of violence are committed by Palestinians against settlers, these are appropriately addressed, indicating that the lack of law enforcement experienced by Palestinians is largely a matter of political will. Between 90 to 95 per cent of cases against Palestinians are investigated and go to court. 

http://www.ohchr.org/Documents/HRBodies/HRCouncil/RegularSession/Session19/FFM/FFMSettlements.pdf

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 26.9.2015 kl. 14:23

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Sæl Áshildur. Ég botna hvorki upp né niður í þessari Ísraelspólitík, sem er kennd við kristni?

Ég minni kristið fólk og annarra trúar fólk á að Jesús Kristur var barnið sem fæddist í Betlehem! Og hann hafði víst einungis friðarboðskap í sínum náungakærleiks-prédikunum?

Og hvar er Betlehem staðsett á jörðinni?

Svarið við þeirri spurningu verður líklega að koma frá þeim sem telja sig hafa óguðlegan og kúgandi yfirráðarétt yfir jarðarheiminum, og fólki sem býr á jörðinni?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 26.9.2015 kl. 16:07

3 identicon

Það er talað um ótta í augum hermannana. Vita þessa stelpur nokkuð um sjálfsmorðs tilræðin í Ísrael forðum daga, bæði á veitingastöðum og almennum vögnum, þar sem saklaust fólk var drepið miskunarlaust af múslimum? Arabar hafa aldrei viðurkent Ísrael og eru nákvæmlega jafn hættulegir gegn landinu og áður. Svo má bæta því við, að það virðist engin þola Palestínumenn, ekki einu sinn arabar sjálfir, hvorki í Jódaníu né Egyptalandi, end eru landamæri Gaza og Egytalands lokuð. Umhugsunarefni.

Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráð) 26.9.2015 kl. 17:15

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk Bjarni já það skiptir máli þegar fólk sem upplifir það sem er að gerast er á staðnum og getur lýst þvi sem er að gerast.

Anna Sigríður mín, ég veit ekki hvort Jesú fæddist í Betlehem, þar sem það hefur verið hrakið af fræðingum að skráningin hafi farið fram yfir höfuð.  Þetta er svona frekar tilbúin saga þó það sé alveg ljóst að Jeús var til.  En var hann ekki annars frá Nazared ?

Valdimar minn hvað kemur ótti hermanna þessu við? Hvað áttu við að þessar stelpur viti ekki, þær voru á staðnum, varst þú þar einhverntíma? Þetta með að enginn þoli Palestínumenn hvaðan hefur þú það, getur þú sýnt fram á það á einhvern hátt.  Og arabar eru ekki einsleitu hópur ekki frekar en kristnir, þeir eru bæði góðir og slæmir, rétt eins og þeir sem telja sig vera kristna. Það er einfaldlega ekki hægt að draga fólk svona í dilka eftir því hvar þeir hafa fæðst á jörðinni, það er að mínu mati barnaskapur eða rasismi.  

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.9.2015 kl. 17:59

5 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sæl Ásthildur

Auðvitað má segja að það sé full djarft af Reykvíkingum að mótmæla þessum glæpum Ísraelsmanna opinberlega, í stað þess að láta nægja að fylgjast þögul og hlýðinn með sjónvarps útsendingum frá öguðu uppeldi og reglulegum refsiaðgerðum hinna útvöldu á óstýrilátum arabalýðnum.

Borgarstjórn Reykjavíkur ætti nú að sýna hugrekki og visku og venda kvæði sínu í kross og kalla saman alþjóðlega friðarráðstefnu um Ísrael og Palestínu og leyfa þar báðum sjónarmiðum að heyrast.

Ég er viss um að Yoko Ono myndi styðja hugmyndina með ráð og dáð undir friðar súlu þeirri er kennd er við friðarhöfðingjann, John Lennon.

Hvað varðar óbeit og ótta Valdimars Jóhannssonar á hinum torkennilegu múslimum, þá get ég "glatt" hann með þeirri staðreynd, að svartklæddir og skeggjaðir rabbíar eru ekki síður óhuggulegir og örugglega jafn illskeyttir, einmitt eins og Dagur og vaskir félagar hans merkja nú.

Jónatan Karlsson, 26.9.2015 kl. 18:08

6 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

 Þetta verður sennilegast ekki hægt.  Why?  Vegna þess einfaldleg að sjallar og framsóknarmenn munu tryllast.  Þeir ráða.  Svokölluð þjóð hérna vill að þeir ráði.  

Ómar Bjarki Kristjánsson, 26.9.2015 kl. 18:44

7 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

 Auðvita þarf Dagur í að finna sér umdeild mál til að beina athyglinni frá snilld sinni sem borgarstjóri vitrustu kjósenda á Íslandi.    

Hrólfur Þ Hraundal, 26.9.2015 kl. 19:15

8 identicon

Valdimar

Zionista Rasista Terrorista ríkið Ísrael hefur aldrei viðurkennt Palestínu, því að Zíonista Rasista Ísrael vill halda áfram her - og landnámi gegn alþjóðalögum í því m.a. að rífa niður hús, íbúðir, kirkjur, kirkjugarða og barnaleikvelli Kristna Palestínumanna og Palestínu múslima, og hvar hefur þú verið?

Hvað kemur til að þú Valdimar minnist hryðjuverk, en minnist síðan ekkert á hryðjuverk Zíonista fyrir stofnun Zíonista Ísraels 1948, hvað kemur til að þú minnist ekkert á hryðjuverk Zíonista í Írak og öðrum Arabaríkjum, nú hvað kemur til að þú minnist ekki á Lavon Affair (false flag operation called Operation Susannah) þegar Zíonistar sprengdu fólk upp í Egyptalandi? Hvað með hryðjuverkaárás Zíonista á USS Liberty?

Hvað Zíonista Rasista Ísrael vilt þú að Palestínumenn viðurkenni núna hérna?

a.) Zíonista Rasista Ísrael við stofnun 1948

b.) Zíonista Rasista Ísrael eftir Sexdaga stríðið 1967

c.) Zíonista Rasista Ísrael i dag með öllum þessu her- og landnámi á Vesturbakkanum og í Austurhluta Jerúsalem, svo og Gólanhæðunum.

d.) Zíonista Rasista Ísrael á morgun eftir að Zíonistar hafa hertekið og tekið meira landsvæði Palestínumanna undir sig á Vesturbakkanum og í Austurhluta Jerúsalem.

"Svo má bæta því við, að það virðist engin þola Palestínumenn, ekki einu sinn arabar sjálfir, hvorki í Jódaníu né Egyptalandi, end eru landamæri Gaza og Egytalands lokuð."

Þetta síðasta þarna frá þér Valdimar er ekkert annað en hatur og fyrirlitning á Palestínumönnum, en hvað hafa Egyptar fengið fyrir það eitt að hafa landamærin lokuð frá Ísraelmönnum?

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 26.9.2015 kl. 19:57

9 identicon

Rétt hjá Jónatan, að rabbíar eru ekkert betri, enda hafa þeir óbeit á kristni eins og trúaðir múslimar, en hvers vegna að sniðganga fyrirtæki sem skapa þúsundum araba vinnu? Og hvað hefst með þessum fávtaskap nema óvild.

Hver vegna er verið að búa til vandamál? Eigum við ekki að leysa okkar vandamál fyrst, eins og húsnæðis -og öryrkjavandamál? Meirihlutinn í Reykjavík er óstjórn.

Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráð) 26.9.2015 kl. 20:04

10 identicon

 Það gæti vel verið besti leikurinn í stöðunni fyrir alla aðila að halda alþjóðlega ráðstefnu í Reykjavík, t.d. undir yfirskriftinni "Er sniðganga lausn?" og bjóða til ráðstefnunnar fulltrúum palestínumanna á herteknu svæðunum, fulltrúum alþjóðlegra baráttusamtaka fyrir bættum mannréttindum í Ísrael og Palestínu, fulltrúum frá Ísrael, bæði stjórnvöldum sem og palestínuaraba sem þar búa.

Eiginlega eru palestínumenn búsettir í Ísrael utan herteknu svæðanna einna forvitnilegasti hópurinn.

Gætu verið lykill að framtíðarlausn. https://en.wikipedia.org/wiki/Arab_citizens_of_Israel

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 26.9.2015 kl. 20:21

11 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Áshildur mín. Ég hef ekki hugmynd um hvort jésús Kristur Jósefsson/Maríuson fæddist í Betlehem. En einn fallegasti söngur sem ég hef hef heyrt er:

Í Betlehem er barn oss fætt.

Ég kann ekki framhaldið, en ég dýrka og virði dýptina í Betlehemssöngnum. Sá teksti hefur ávalt snert mitt hjartans sálartetur. Ég kann ekki að útskýra né réttlæta þá hjartans tilfinningu mína nánar.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 26.9.2015 kl. 20:46

12 Smámynd: Aztec

Jesús fæddist ekki í Betlehem, heldur í Qumran við Dauða hafið fyrir austan Betlehem, en sem var uppnefnt Betlehem. Hann fæddist ekki í jötu í fjárhúsi, heldur í venjulegu húsi, en í herbergi sem var kölluð "Jatan". Getnaðurinn var fullkomlega eðlilegur milli Maríu og Jósefs sem voru trúlofuð. Jesús bjó aldrei í Nazareth og hann var heldur ekki krossfestur í Jerúsalem, heldur í Qumran. Og þar var enginn múgur af gyðingum sem heimtuðu að hann yrði krossfestur, heldur einungis fámenni, bæði vinir og andstæðingar, gyðingar og Rómverjar. Og hann var heldur ekki krossfestur milli tveggja ræningja, heldur með tveimur herskáum andstæðingum hersetu Rómverja.

Aztec, 26.9.2015 kl. 21:24

13 Smámynd: Aztec

Leiðrétting: Hluti af Qumran (sem nú er í eyði) var uppnefndur Betlehem og annar hluti var uppnefndur Jerúsalem.

Aztec, 26.9.2015 kl. 21:25

14 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Það er margt fróðlegt á blogginu þínu,   Ásthildur Cesil Þórðardóttir, gangi þér allt í haginn.

000 

Reykjavíkurborg var ekki að samþykkja viðskiptabann á Ísrael, vegna haturs á Ísraelum, og þá skil ég ekki viðskiptabannið, sem ekki virðist vera sett til stuðnings við undirokaða.

Við þessar aðgerðir missa íbúar Júdeu og Samaríu, það eru gömlu Júða og Gyðingabyggðirnar,  atvinnu og þar með lífsviðurværi.

---  Reykjavíkurborg, setti ekki viðskiptabann á Tyrkland, Sýrland, Írak, Íran og fleiri lönd sem hafa 28 + miljónir Kúrda, sem hafa barist fyrir sjálfstæði, og fyrir sinni menningu í árhundruð.

Reykjavíkurborg virðist þá ekki hafa samúð með undirokuðum Kúrdum.

---  Af hverju setti Reykjavíkurborg ekki viðskiptabann á Kína, vegna hernáms Kínverja á Tíbet.

Reykjavíkurborg  virðist þá ekki hafa samúð með þeim undirokuðu í Tíbet.

---  Af hverju heimtaði borgarstjórnarmeirihlutinn í Reykjavík, ekki Ríki handa öllum flóttamönnum í veröldinni, og setti viðskiptabann á veröldina?

Af hverju samþykkir meirihlutinn aðeins viðskiptabann á Ísrael, Gyðinganna, Júðana sem hafa verið í Júdeu og Samaríu í þúsundir ára.

Júðarnir í Ísrael     Israel, 29.01.2009. endurtekið  

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/israel-27022009.html

https://en.wikipedia.org/wiki/Kurdish_population   

Egilsstaðir, 26.09.2015  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 26.9.2015 kl. 21:50

15 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Ja hérna, Aztec!

Kominn tími til að opinbera sannleikann? Ekki seinna vænna að fletta ofan af blekkingunum.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 26.9.2015 kl. 21:53

16 Smámynd: Aztec

Ég gerði það á blogginu mínu í fyrra að skrifa um rannsóknir Barböru Thiering í bók hennar "Jesus the Man", sem fjallar um raunverulegt líf Jesú og hvers vegna ekki eigi að skilja Nýja testamentið bókstaflega líkt og kaþólikkar og íhaldssamir prestar þjóðkirkjunnar gera. Kraftaverkasögurnar og dæmisögurnar dekka yfir hversdagsleg atvik og allt er fullt af viðurnefnum, aukanöfnum og orðaleikjum. Fríkirkjusöfnuðir og annað rökhugsandi fólk trúir ekki á kraftaverkin, en aðhyllast frekar boðskap Jesú um umburðarlyndi, kærleik og frið.

Aztec, 26.9.2015 kl. 22:49

17 identicon

Sæll Jónas
Hver segir að Zíonistar séu Gyðingar? Þar sem að Zíonistar er fylgjendur Talmud -ritanna og ekki fylgjendur Gamla Testamentisins, hver segir að Zíonistar séu Gyðingar?
Hver segir að Zíonistar þarna séu Gyðingar þegar að þetta Ashkenazi Khazar fólk er alls ekki blóðskylt þeim Abraham, Ísak og Jakob?
Hver segir að þetta Ashkenazi Khazar fólk séu Gyðingar, þegar að allar DNA niðurstöður segja að þeir séu ekki neitt blóðskyldir Gyðingum Gamla Testamentisins?

"The Zionists have no right of any sovereignty over even one inch of the Holy Land. They do not represent the Jewish people in any way whatsoever. They have no right to speak in the name of the Jewish people. Therefore, their words, declarations and actions are not in any way representative of the Jewish people. This is because the Zionists' seizing of power over the Holy Land is antithetical to Jewish law, and also because the Zionists do not behave like Jews at all.." http://www.jewsagainstzionism.com/zionism/notjews.cfm

"Majority of Eastern European Jews are Khazar and Japhetic in origin, not Semitic." (Jewish Encyclopedia (1973) A. N. Poliak, Professor, Medieval Jewish History, Tel Aviv University.)

"Semitism refers to a group of languages used by various tribes of what we call the Middle East. Zionism is a political movement founded by Ashkenazi Sabbateans in the 1800s in Europe. The Ashkenazi, of Turkic/Mongol/Caucasian descent, are mostly Russian, Hungarian, Lithuanian and Polish. They are Jewish by conversion. Roughly 95% of the population of Israel is Ashkenazi. Sephardic Jews, those of true Semitic lineage, are second class citizens in Israel. Israel was designed by Zionists to function as a racist, Apartheid state. Zionism is nobody's friend, least of all to true Jews, whom Zionism hides behind. Israel is, in fact, an anti-Semitic state, in that it daily murders true Semites. "Max Huthinson 

" To this day the Ashkenazi Jews the heirs of the Khazar genealogical lineage, shun DNA tests. They want no evidence produced that will prove they are not Jews. They continue to lie and say they are Jews. In fact an increasing number of DNA studies and analyses have been published over decade. In every case NO DNA relationship to the ancient bloodline of the Israelites." http://www.scribd.com/doc/6249521/Synagogue-of-Satan-with-Colour-Photos-Andrew-Carrington-Hitchcock 

Það hefur komið fram víða að þetta fólk (eða um 90% Ísraelsmanna í dag ) er komið frá fyrrum Khazaríu. Þú ættir að kynna þér bækurnar "The Invention of The Jewish People" eftir hann Shlomo Sand. Chosen People from the Caucasus eftir Michael Bradley ,og svo bókina The Thirteenth Tribe eftir Arhthur Koestler þar sem að þessir höf. viðurkenna allir að vera komnir af þessu fólki er bjó þarna í fyrrum Khazaríu á sínum tíma.

Jónas þú ert kannski á því að styðja áframhaldi land -og hernám Zíonista gegn alþjóðalögum á Vesturbakkanum og í Austurhluta Jerúsalem, eða svo að spádómarnir rætist algjörlega, ekki satt?   

"Ég skal láta nokkra af samkundu Satans, er segja sjálfan sig vera Gyðinga, en eru það ekki heldur ljúga,-ég skal láta þá koma og kasta þér fyrir fætur þér, að ég elska þig.."(Op 3:9)

"...Ég veit hvernig þú ert hrakyrtur af þeim sem segja sig vera Gyðinga, en eru það ekki, heldur samkunda Satans."(Op 2:9)

En hvernig væri nú að allt þetta Zíonista-lið færi nú til síns rétt Heimalands fyrrum Khazaríu (landsins í dag milli Svartahafs og Kaspíahafs) eða þar sem þetta fólk er alls EKKI blóðskylt þeim Abraham, Ísak og Jakob, svo og EKKI fylgjendur Gamla Testamentisins, þú? 

Hver segir að þetta Askhenazi ættaða fólk er tók upp Talmudiska trú á tímun Bulans konugs um 700 ek. sé hin útvalda þjóð? Ef þetta fólk vill frið af hverju hættir það ekki öllu þessu her- og landnámi gegn alþjóðalögum og drullar sér í burtu frá Veturbakkanum, og úr Austurhluta Jerúsalem, svo og skil Gólanhæðunum aftur til Sýrlendina?

"The Talmud is to this day the circulating heart & blood of the Jewish religion. Whatever laws, customs or ceremonies we observe -- whether we are Orthodox, Conservative, Reform or merely spasmodic sentimentalists -- we follow the TALMUD. It is our common law." Mr. Wouk

 

"The teachings of the Talmud stand above all other laws. They are more important than the laws of Moses." -Rabbi Issael, Rabbi Chasbar, et. al.

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 27.9.2015 kl. 00:04

18 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Sæll og blessaður Þorsteinn Sch Thorsteinsson

Ég þakka þér þessa greinargóðu athugasemd. Hér er mikil þekking.

000

Hver er maðurinn?

Er hann þessi efnislegi líkami sem er fyrir augum okkar öllum stundum?

Er kristinn maður kristinn hvort sem hann er gulur, rauður, grænn eða blár.

Er tölva, tölva, það er efnið sem tölvan er byggð úr.

Er tölva stýrikerfið, Windows, Android,  Mac OS eða Linux?

Er tölva Office hugbúnaðarpakkinn eða einhver annar pakki?

000

Við smíðum róbot í mannsmynd og setjum í hann stýrikerfi, Windows, Android,  Mac OS,  Linux, eða eitthvert annað stýrikerfi.

Stýrikerfið myndi vera eðli Róbotsins.

Síðan myndum við setja hin ýmsu forrit í Róbotinn.

Hver er Róbotinn?

Er það efnislíkami Róbotsins?

Er það stýrikerfið?

Eru það forritin?

000

Maðurinn sagði:  Guð bjó til manninn í sinni mynd.

Róbot segir:          Maðurinn bjó til Róbot í sinni mynd.

000

Nú getum við reynt að skilja, skilgreina, hvort að maðurinn er menningarívafið sem hann lifir í.

000

Nýtt „blóð“ inn í hinar ýmsu ættir getur styrkt hina ýmsu eiginleika.

Nýr og betri hugbúnaður í manninn er til bóta

Nýr og betri efnislíkami fyrir Róbotinn er æskilegur.

000

Það virðist eins og innrætingin, það er stýrikerfið og forritin skipti máli.

Maðurinn er það sem hann hugsar, nýting hans á stýrikerfi og forritum.

Nú að síðustu leiðum við hugann að því, að það er sjálfsagt að endurræsa stýrikerfið og forritin í manninum, þegar hann fer út af sporinu.

Reboot

Til dæmis þegar við tökum barnið frá móður þess og setjum það til einhverra, þar sem stýrikerfið hefur ruglast.

Þarna eigum við að leita lausna, og sá sem leitar finnur.

Í nýlegri rannsókn, sýndi það sig að þær komur sem neyttu lífrænt ræktað grænmeti, fæddu síður börn með vanþroskuð kynfæri.

Einhvern tíman las ég að drengir sem borða soja ættu á hættu að kynfærin næðu ekki að þroskast.

Það var svo mikið af kvennhormón (líki?) í sojabaunum.

Samtíningur.

Ég þarf að hlaupa, og verð að laga þetta síðar.

Egilsstaðir, 27.09.2015  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 27.9.2015 kl. 10:21

19 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk fyrir fróðleg innlegg. Það sem fólk gerir nú er í fyrsta lagi að benda á þúsund ára sögur, sem mér finnst ekki skipta máli í ljósi þess sem er að gerast í Palestínu í dag.  Það sem byrjaði árið 1947, þegar vesturveldin hreinlegal tóku helminginn af Palestínu til að flytja aðra þjóð þangað inn.  Hvaða rétt höfðu þau til slíks?  Hvað ætli hefði verið gert í dag, ef þetta hefði gerst nú?  og svo sex dagastríðið sem ísraelar nýttu sér til að hertaka stóran hluta Palestínu.  Og svo núna síðast þegar þeir lögðu Gazaströndina í rúst, svo það þurfti aðþjóða aðstoð til að Gazabúar hefði lágmarks framfæri. 

Í annan stað er spurt af hverju ekki voru tekinn inn í myndina önnur ríki?

Að mínu mati er það sett fram til að rugla umræðuna.  Það vita nefnilega allir að það er ekki hægt að bjarga öllum, en einhversstaðar þarf að byrja.  Og sú gjörð að benda á misrétti sem palestínumenn eru beittir í sínu eigin heimalandi er himinhrópandi óréttlát, en flestar þjóðir líta bara í hina áttina og vilja ekki, eða þora ekki eða ef til vill geta ekki tekið á vandamálinu, eins og sást á þessari samþykkt borgarinnar, þá gefa Ísraelar ekkert eftir í áróðrinum og þeir hafa sterk ítök allstaðar, og mest í USA.  

Þess vegna finnst mér eiginlega grátlegt að þeir skyldu ekki þora að halda áfram með málið, en láta kúga sig til hlýðni.  Út af einhverjum hótunum, sem enginn veit hvort hefði verið framfylgt. 

Það gæti nefnilega verið að aðrir aðilar hefðu komið inn í staðinn, sem vildu sýna samstöðu með þessari ályktun.  Og það er ekki eins og okkur skorti ferðamenn hingað, þeir eru nú að margra mati orðnir of margir.  

Ágæt austurrísk kona sagði við mig að við ættum að gæta okkar á því að vera ekki að hleypa alltof mörgum túristum inn í landið og benti á Benidorm, hún sagði að fólk sem kæmi til Íslands væri flestir að sækja í ómengaða náttúru og einsemd, en ekki troðfullt af ferðamönnum í biðröðum allstaðar.  Það verður bara til þess að það fólk sem vill borga meira fyrir að koma gefst upp og hættir að heimsækja landið.  Sem sagt gæði en ekki magn. 

Hvað varðar bjórinn og vatnið sem reyndar var blásið upp í fjölmiðlum af fólki sem vildi koma höggi á meirihutann í Reykjavík, gef ég ekki mikið fyrir, menn blása svona upp og svo gleymist það bara, eða aðrir aðilar taka við söluna.

Hlutur minnihlutans í Reykjavík er líka eftirtektarverður, að mínu  mati var þessi æsingu til að sýna að þeim er alveg sama um veröldina, bara ef þau geta komið óorði á þessa borgarstjórn, sem ég er nótabeni frekar á móti heldur en hitt og myndi ekki gráta það þó þau færu frá, en ekki á þessum forsendum, heldur peningastefnu klúðri, og fleira klúðri eins og þjónustan við veika aldraða, og fatlaða einstaklinga.  

Ég vil í þessu sambandi benda á Færeyinga þeir halda áfram að veiða sína grind, þó þar séu allt sumarið áróðursaðilar til að mótmæla segjum að þeir hefðu hætt þessum veiðum vegna hræðslu við SS.  En í stað þess njóta þeir aðdáunar fyrir styrk sinn að láta ekki ofbeldismenn kúga sig til hlýðni.  

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.9.2015 kl. 10:47

20 identicon

Þetta er bara bull tillaga sem borgarstjórn á að grafa, gleyma og aldrei sýna aftur ef Íslendingar eiga ekki að verða úthrópaðir bjánar og ofstækisfólk.  Hér er dæmi frá Egyptalandi; https://www.hrw.org/news/2015/09/22/egypt-thousands-evicted-sinai-demolitions

Jonasgeir (IP-tala skráð) 27.9.2015 kl. 12:41

21 identicon

Jónas Guðlaugsson, ef rökin fyrir rétti Gyðinga að snúa aftur til heimalandsins eru þau að forfeður þeirra hafi einusinni búið þarna en verið hraktir burtu, þá falla þau rök sé það rétt sem Þorsteinn bendir á að 90% Gyðinga í Ísrael séu ekki komnir af þessu fólki. 

Líklega er Ísrael komið til að vera, það er óvéfengjanlegt að þessu ríki hefur verið komið á með skefjalausu ofbeldi gagnvert því fólki sem fyrir var, aðalega Palestínuarabar. 

Líklega er markmið þessa ríkis að ná undir sig Vesturbakkanum, Gólanhæðum og allri Jerúsalem með því að hrekja þá palestínumenn sem ekki vilja þýðast ríkið, í burtu. 

Líklega munu þeir hafa áframhaldandi stuðning Bandaríkjanna til þess.

Þó er orðið þyngra undir fæti en áður ekki síst þegar ýmsar þjóðir eru farnar að viðurkenna sjálfstæði Palestínu. 

Síðan er spurningin: Er þetta ríki sem stofnað er á grundvelli zionismans tilbúið að tryggja jöfn réttindi annara þjóðfélagshópa innan ríkisins t.d. palestínuaraba sem eru um 20% íbúanna.  

Ýmislegt bendir til að það sé á einhverri leið til þess en þó virðist mikil mismunun í gangi þó ekki sé í líkingu við meðferðina á palestum á Vesturbakkanum, Gólanhæðum og í Austur-Jerúsalem, þeim sem ekki vilja þýðast þetta ríki. 

Skref 1 til lausnar er að Ísrael hætti hersetu á Vesturbakkanum og Gólanhæðum. Til að slíkt geti orðið þarf líklega aðeins að hjálpa þeim að taka rétta ákvörðun t.d. með sniðgöngu á framleiðsluvörum frá Ísrael, rétt eins og ólöglegum ísraelskum fyrirtækjum á herteknu svæðunum. 

Skref 2. er að tryggja full mannréttindi og jafnrétti palestínumanna sem eru orðnir ísraelar slíkt gæti orðið prófsteinn á getu þessara tveggja þjóðfélagshópa til að lifa saman í sátt í einu ríki. 

Skref 3. gæti orðið og þá af vilja palestínumanna sjálfra að herteknu svæðin sameinuðust ísraelska ríkinu. Mikilvægt væri fyrir ísraela sjálfa að vera orðnir sannfærðir um að Ísrael væri orðið raunverulegt lýðræðisríki sem trygði þegnum sínum mannréttindi og trúfrelsi þegar þar að kæmi þar sem þeir yrði í minnihluta. 

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 27.9.2015 kl. 14:33

22 identicon

Jónasgeir
Maður setur nú bara spurningamerki við þennan link frá þér, en ég hef litla sem enga trú á HRW og henni Söru, þetta hérna fyrir neðan er kannski það eina sem ég hef fundið frá henni Söru:

“Gaza is the single most urgent human rights and humanitarian crisis in the Middle East,” said Ms. Sarah Leah Whitson, the director of Human Rights Watch for the MENA division.

“The problem is that Gaza is entirely dependent on external aid and external resources,” she explained. “In November there was total closure for 13 days, and 20 trucks per day in the first week of December compared to hundreds of trucks per day prior to October 2008.” With a shortage in basic foods, medication, water and electricity, and inability of UN trucks to enter much needed humanitarian aid- particularly after IDF opened fire on UN truck driver – Gaza today lies on the brink of a humanitarian catastrophe with 80% of civilians in need of urgent food aid as reported by the UN.

“Egypt should open the border at Rafah to allow for immediate humanitarian aid, and there is no excuse for Egypt not to do so,” she insisted.

According to Ms. Whitson, the second most significant contributor to human rights violations in the Palestinian Occupied Territories is the presence and continued expansion of “absolutely illegal” settlements in the West Bank.

Human Rights Watch has called for a cut in aid to Israel equal to the amount spent on illegal settlements and the wall in the West Bank.

Despite the fact that Human Rights Watch documented evidence that over 250 civilians were killed in 2007 in Gaza and the West Bank, including 59 children, “in all of 2008, the Israeli military police had launched only one investigation into suspicious killing of civilians,” said Ms. Whitson." (http://www.palestinechronicle.com/diverse-voices-amidst-a-humanitarian-catastrophe/?print=print)

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 27.9.2015 kl. 14:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband