Fyrir þá sem ekki komust í giftinguna hennar Sunnevu okkar allra.

Frænka mín Sunneva Halldóru og Sigurðardóttir gifti sig í gær.  Í Mýrarkirkju og var veislan haldinn á Alviðru sveitabæ sem er rétt hjá Núpi í Dýrafirði. 

Sunneva gaf jáyrði sitt til Kjartans Pálssonar kjólameistara, þau reka hér saman fyrirtæki hún sem hárgreiðslumeistari og hann sem kjólameistari og klæðskeri. 

IMG_4866

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það má segja að veislusalurinn bjóði ekki upp á fagra aðkomu.  En munið að útlitið er ekki það sem skiptir máli frown

Systur mínar tvær Halldóra brúðarmóðirin og Inga Bára litla sys báru þungan af allri framkvæmt ásamt sínum nánustu.  Og það var mikil vinna get ég sat ykkur.  En meðan þær sáu um það, sat kjólameistarinn og saumaði föt á alla fjölskylduna sína.  Og Sunna mín greiddi ísfirskum dömum.

IMG_4867

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eins og ég saði þá var aðkoman ekki svona sem glæsilegust þegar fyrst var komið að.  En það þarf meistarakonur til að laga það sem þarf.

IMG_4869

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér til tildæmis ein Anna Ragna vinkona okkar til margra ára og raunar eins og ein af fjölskyldunni, þar sem pabbi minn ruglaðist oftar en ekki á okkur tveimur hahaha

Hér er verið að lyfta ásýndinni upp með blómum.

IMG_4871

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og það þurfti eiginmennina og synina til að aðstoða með borð og stóla. 

IMG_4872

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þessi nennti auðvitað ekki að hjálpa til, enda vantar hann allt upp á að geta það foot-in-mouth En flottur er hann.

IMG_4873

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þá fer svona allt að verða tilbúið til að halda góða brúðkaupsveislu.

IMG_4876

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mýrarkirkja varð fyrir valinu, en Magnús Erlingsson okkar góði sóknarprestur framkvæmdi athöfnina.  Einhver gárungin sagði að þessir gluggahlerar væru svo hægt hefði verið að sýna bíó í kirkjunni hahaha.. Sel það ekki dýrara en ég ég keypti, en af hverju ekki, á kirkjan ekki að vera fjölnota hús fyrir alla?

IMG_4879

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Brúðarbíllinn var ekki limosía, heldur nútíma trukkur sem er eins og allt hér til gagns og nauðsynjar.

IMG_4880

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér bíður brúðgumin með litla stubbinn sinn í fanginu, sá stutti var ekki alveg á því að þetta væri móment pabba og mömmu.

IMG_4881

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og snuddan alveg bráðnauðsynleg. smile

IMG_4883

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stóra systir og stóri bróðir ábyrgðarfull í nýju fötunum frá "pabba", Stefán hringaberi og tók það afar hátíðlega.

IMG_4884

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lítil falleg prinsessa. <3 Auður Lilja.

IMG_4885

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stolt móðir leiðir dóttur sína upp að altarinu.

IMG_4886

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Til að afhenda hana manningum sem hún elskar. <3

IMG_4889

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í raun og veru finnst mér það ætti að vera hlutverk móðurinnar að leiða dóttur sína upp að altarinu, það er nú sá aðili sem kom henni í heimin að vísu með smá augnabliks hjálp frá föðurnum hahahaþ

IMG_4890

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En nú fannst litla manningum vera komið nóg af þessu athyglisleysi og tók til sinna ráða. <3

IMG_4891

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og auðvitað tók mamma líka við sér. 

IMG_4893

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og þá var takmarkinu náð, athyglin á sínum stað, og þá mátti alveg fara til systkinanna.

IMG_4896

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Athöfnin var falleg og full af kærleika. 

IMG_4897

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samt það er alltaf betra að vera hjá pabba og mömmu við svona aðstæður. 

IMG_4900

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hringberin stóð sig með sóma og sinnti sínu hlutverki afar vel.

IMG_4901

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og þá er að sameina það sem vill sameinast, setja upp hringa og heita hvort öðru trú og kærleika. 

IMG_4904

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nú mátt þú kyssa brúðina. <3

IMG_4905

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Allt gott.

 

IMG_4909

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Brúðhjónin að athöfn lokinni. 

IMG_4910

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Amma og afi stolt, með fallegu börnin sín.

IMG_4912

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Einkasonurinn Ásgeir tónlistarmaður með meira, og heimagangur hjá mér gegnum sína barnæsku. <3

IMG_4916

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tanja og Alejandra flottir fulltrúan yngri kynslóðarinnar í sínum íslensku búningum. 

IMG_4918

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og yndislega fjölskyldan okkar frá El Salvador. sem nú eru stoltir íslendingar <3

IMG_4922

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og það var veisla par exelance með hnallþórum og flottu brauðtertunum hennar systir minna.  

IMG_4923

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Með hornstrandar mórum og öllum slíkum <3

IMG_4939

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dóra systir og Nonni bróðir minn í nýsaumuðum fötum frá Kína. 

IMG_4940

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þau Badda mágkona komu svo við í gær í kúlunni í spjall. 

IMG_4943

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lífið er yndislegt. 

En ég hef verið í smáritstíflu, það er samt svo margt sem mig langar að segja ykkur frá, eins og heimsóknir barbabarnanna minna í kúlu og þvíum líkt.  En það kemur.  Veðrið er bara svo gott og svo margt að gera í blómum og gróðri að ég hef ekki gefið mér tíma til að vera til.  En það gengur auðvitað ekki.

En elsku frænka mín Sunneva Halldóru og Sigurðardóttir innilega til hamingju með daginn í gær megi gæfa og gengi fylgja þé alla leið.  Knús ljúfust mín.  

 

......


Neita að láta þagga niður í mér.

Vísir er með skoðana könnun um hvaða flokk menn ætla að kjósa. Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndirðu kjósa?

Bjarta framtíð

Framsóknarflokkinn.

Pírata

Samfylkinguna

Sjálfstæðisflokkinn

Viðreisn

Vinstri græna

Óákveðin/nn

Skila auðu

Ætla ekki að kjósa

 

Við nokkur í Dögun reyndum að mótmæla þessari útlistun með því að senda Email, og svarið sem við fengum var:Delivery to the following recipient failed permanently:

Og ekki bara ég heldur allir sem sendu mótmæli. Er ekki allt í lagi heima hjá þessu fólki, eða hræðast þau afdráttarlausar yfirlýsingar Dögunar um að rútta algjörlega til?

Svona burt séð frá hvað flokk þið ætlið að kjósa eruð þið sátt við svona þöggun um önnur framboð, því þarna er ekki aðeins um Dögun aö ræða heldur fleiri framboð sem ætla að bjóða fram.  Þetta heitir á manna málið að ætla að stýra umræðunni og ákveða fyrir fólk hvað það á að kjósa.  

Ég er bara ekki sátt við það og mótmæli algjörlega hlutleysi fjölmiðla HVAÐ?

c_documents_and_settings_erna_hjaltested_my_documents_blog_isl_faninn_713981


Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Ágúst 2016
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 2020786

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband